Fréttablaðið - 24.09.2011, Síða 100

Fréttablaðið - 24.09.2011, Síða 100
24. september 2011 LAUGARDAGUR68 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM Bæjarlind 16 - 201 Kópavogi - Sími 553 7100 - www.linan.is OPIÐ mán - fös 12:00 - 18:00 I laugardaga 11:00 - 16:00 Við sérhæfum okkur í sófum og stökum stólum. Ótal möguleikar af útfærslum, ýmist í áklæði eða leðri. VORUM AÐ TAKA INN NÝJA SENDINGU SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 Gulla og grænjaxlarnir 07.10 Brunabílarnir 07.35 Strumparnir 08.00 Algjör Sveppi 09.55 Grallararnir 10.20 Daffi önd og félagar 10.45 Geimkeppni Jóga björns 11.10 Bardagauppgjörið 11.35 iCarly (32:45) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 The X Factor (1:40) 15.10 The X Factor (2:40) 16.35 Heimsréttir Rikku (5:8) 17.15 Týnda kynslóðin (6:40) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan Spaugstofan er mætt á ný, endurnærð, fersk og fyndin sem aldrei fyrr. Þeir Siggi, Kalli, Örn og Pálmi halda upp- teknum hætti við að varpa spéspegli á at- burði líðandi stundar með aðstoð valinkunnra leikara. Spaugstofan hlaut Eddu-verðlaunin sem Skemmtiþáttur ársins 2010. 20.05 America‘s Got Talent (23:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbourne og grínistinn góð- kunni Howie Mandel. Kynnir er Nick Cannon sem er vel þekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður söngkonunnar Mariuh Carey. 21.25 America‘s Got Talent (24:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbourne og grínistinn góð- kunni Howie Mandel. 22.10 The Secret Life of Bees 00.00 Braveheart 02.55 Window Theory 04.20 Shooting dogs 06.15 The Boat That Rocked 08.30 There‘s Something About Mary 10.25 Yes Man 12.10 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14.00 There‘s Something About Mary 16.00 Yes Man 18.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20.00 The Boat That Rocked 22.10 Lethal Weapon 00.00 Home Fries 02.00 Van Wilder 2: The Ride of Taj 04.00 Lethal Weapon 06.00 Bourne Identity 15.45 Gilmore Girls (21:22) 16.30 Nágrannar 17.50 Nágrannar 18.15 Cold Case (13:23) 19.00 Spurningabomban (1:8) 19.50 Heimsréttir Rikku (5:8) 20.25 Borgarilmur (5:8) Matur, kaffi, ást, tungumál og erkitýpur eru meðal viðfangs- efna Ilmar í heimsókn hennar til Parísar. 21.05 Týnda kynslóðin (6:40) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur. 21.35 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (9:13) 22.00 Glee (21:22) 22.45 Fairly Legal (9:10) 23.25 Gilmore Girls (21:22) 00.10 Cold Case (13:23) 01.25 Spurningabomban (1:8) 02.20 Týnda kynslóðin (6:40) 02.45 It‘s Always Sunny In Philadelphia 03.10 Glee (21:22) 03.55 Fairly Legal (9:10) 04.35 Sjáðu 05.00 Fréttir Stöðvar 2 05.45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.40 Enski deildarbikarinn: Leeds - Man. Utd. 10.25 F1: Föstudagur 10.55 Formúla 1 - Æfingar 12.00 Pepsi mörkin 13.45 Formúla 1 2011 - Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir kappakstur- inn í Singapúr. 15.20 Þýski handboltinn: RN Löwen - Kiel Bein útsending. Guðmundur Guð- mundsson þjálfar Löwen og Róbert Gunn- arsson leikur með liðinu en Alfreð Gíslason þjálfar Kiel og Aron Pálmarsson leikur með liðinu. 16.50 Grillhúsmótið 17.25 La Liga Report 17.50 Spænski boltinn: Real Madrid - Rayo Bein útsending frá leik í spænsku úr- valsdeildinni í knattspyrnu. 19.50 Spænski boltinn: Barcelona - Atl. Madrid 22.00 Þýski handboltinn: RN Löwen - Kiel 23.30 Spænski boltinn: Real Madrid - Rayo 01.15 Spænski boltinn: Real Madrid - Rayo 09.40 Premier League Review 2011/12 10.35 Premier League World 11.05 Premier League Preview 11.35 Man. City - Everton Bein útsend- ing frá leik Manchester City og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Liverpool - Wolves Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 16.15 Stoke - Man. Utd. Bein útsend- ing frá leik Stoke City og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 Arsenal - Bolton Útsending frá leik Arsenal og Bolton Wanderers í ensku úr- valsdeildinni. 20.35 Chelsea - Swansea 22.25 Wigan - Tottenham 00.15 Newcastle - Blackburn 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Veiðisumarið 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Gunnar Dal 00.00 Hrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 21.00 Helginn Helginn er þáttur þar sem Helgi Hrafn og Helgi Steinar setjast í sófann og ræða um fréttir og efni af netinu. 08.00 Morgunstundin okkar 10.55 Unglingalandsmót UMFÍ (e) 11.20 Ísþjóðin með Ragnhildi Stein- unni (4:8) (Gunnar Nelson) (e) 11.50 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 12.35 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 13.20 Kastljós (e) 14.00 Kiljan (e) 14.35 Mörk vikunnar (e) 15.05 Íslenski boltinn (e) 16.00 Útsvar (e) 17.05 Ástin grípur unglinginn (18:23) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (9:13) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Kexvexmiðjan (1:6) Gamanþátta- röð undir stjórn Gísla Rúnars Jónssonar sem jafnframt er höfundur ásamt Carolu Köhler. Leikendur eru Andrea Jónsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. 20.15 Háll sem áll (Catch Me if You Can) Myndin segir frá eltingarleik FBI-manns við Frank Abagnale sem hafði milljónir dala af saklausu fólki áður en hann varð 19 ára. 22.35 Andasæring Emily Rose (The Ex- orcism of Emily Rose) 00.35 Systir Önnu Boleyn (The Other Boleyn Girl) (e) 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 13.25 Rachael Ray (e) 14.50 Friday Night Lights (5:13) (e) 15.40 One Tree Hill (21:22) (e) 16.25 Top Gear Australia (7:8) (e) 17.15 Game Tíví (2:14) (e) 17.45 The Bachelorette (6:12) (e) 19.15 The Marriage Ref (4:10) (e) Bráð- skemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudóm- stóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grín- istinn Jerry Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. 20.00 Got To Dance (5:21) Þættirnir Got to Dance nutu mikilla vinsælda á Skjá einum á síðasta ári en þar keppa hæfileikaríkustu dansararnir sín á milli þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 20.50 Speechless Rómantísk gaman- mynd frá árinu 1994 með Geenu Davis og Michael Keaton í aðalhlutverkum. Ræðuhöf- undarnir Kevin og Julia fella hugi saman en allt fer í bál og brand þegar þau komast að því að þau eru að starfa fyrir frambjóðendur á sitthvorum vængnum. 22.30 Silence of the Lambs Spennu- mynd frá árinu 1991 með stórleikurunum Jodie Foster og Anthony Hopkins sem bæði hlutu hin eftirsóttu Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni. FBI-fulltrúinn Clarice Sterling leitar raðmorðingjans Buffalo Bill sem hefur unun af því að húðfletta konur. Til að reyna að skilja hvernig svona ódæðismenn hugsa leit- ar Clarice til annars raðmorðingja, Hannibal Lecter, en til að öðlast trúnaðartraust hans þarf Clarice að opna sig. Bönnuð börnum. 00.30 HA? (1:12) (e) 01.20 Shattered (13:13) (e) 02.10 Smash Cuts (34:52) 02.30 Judging Amy (10:23) (e) 03.15 Got To Dance (5:21) (e) 04.05 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 The Tour Championship (2:4) 09.00 Solheim Cup 2011 (2:3) 18.00 The Tour Championship (3:4) 22.00 LPGA Highlights (14:20) 23.20 THE PLAYERS Official Film (1:1) 00.10 ESPN America > Dakota Fanning „Það er gaman að vita hvað þú vilt gera, þú veist, þegar þú verður stór. Ég á vini sem segja: Oh, kannski verð ég geimfari eða eitthvað.“ Mér finnst frábært að vilja gera þetta að eilífu.“ Dakota Fanning leikur í The Secret Life of Bees, sem fjallar um hvíta stúlku sem strýkur að heiman ásamt hörunds- dökkri fóstru sinni í Suður- Karólínu árið 1964. Myndin er sýnd á Stöð 2 kl. 22.10. Það er nokkuð liðið frá því að heimildarmyndin Hamfarakenningin, The Shock Doctrine, var sýnd á RÚV, en hún vakti mig að vissu leyti til umhugsunar. Myndin er frá árinu 2009 og byggir á samnefndri, víðfrægri bók Naomi Klein sem kom út nokkru áður. Megininntakið í myndinni er lýsing á því hvernig talsmenn óheftrar frjálshyggju að hætti Miltons Friedman og félaga hans við Chi- cago-háskóla hafa nýtt sér margs konar upplausnarástand til að hrinda sínum villtustu stefnumálum í framkvæmd, til dæmis í Síle, Argentínu og nýfrjálsum austantjalds- ríkjum eftir lok kalda stríðsins. Þó að margt fróðlegt hafi verið dregið fram í dags- ljósið í myndinni var fátt sem kom á óvart, til tildæmis að Bandaríkin hefðu stutt við bakið á viðbjóðslegri ógnarstjórn Augustos Pinochet í Síle og að stríð og alls konar áföll eru ein allra áhrifaríkasta leiðin fyrir leiðtoga til að fá almenning að baki sér. Annað var síður sannfærandi, meðal annars hvernig Bandaríkin og Chicago-frjálshyggjumenn komu að valdatöku herforingjastjórnarinnar í Argentínu. Án þess að ég hafi lesið bók Klein í þaula ætla ég að gefa mér, miðað við sigurför hennar um heiminn, að hún sé rökfastari og vandaðri í fram- setningu sinni. Dæmi um miklu betri og hnitmiðaðri heimildarmynd, sem fangar kjarna viðfangsefnisins, er Inside Job sem tók til bæna hið gjörspillta og helgallaða fjármálakerfi Wall Street og alls heimsins í aðdraganda hrunsins. Ef það var eitthvað sem má læra af Hamfarakenn- ingunni, er það sú staðreynd að alls konar vont fólk hefur komist í valdastöður um allan heim og nýtt sér ofbeldi og ógnir gegn samborgurum sínum til að við- halda stöðu sinni. Hægri og vinstri pólitík eða heimspeki skiptir minnstu máli fyrir fórnarlömb ógnarstjórna. VIÐ TÆKIÐ ÞORGILS JÓNSSON SPÁIR Í HAMFÖRUM Ætli bókin sé ekki örugglega betri?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.