Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1961, Blaðsíða 1

Faxi - 01.02.1961, Blaðsíða 1
FAXI 1 2. tbl. - XXI. ár FEBRÚAR 1 96 1 Utgefandi: Málfundafélagið Faxi Keflavík ########################J Síldarsöltun í janúar Söltunin í fullum gangi. Eins og lesendum Faxa er kunnugt, hóf- ust síldveiðar aftur fyrri hluta janúar, en þa höfðu þær legið niðri um hríð. Nokk rir þeirra báta, sem byrjaðir voru a vetrarvertíð með línu, skiptu þá um veiðarfæri og hófu aftur síldveiðar með snurpunót. Sama gerðu aðrir bátar, sem ekki voru byrjaðir á vertíð og áttu síldar- nætur. Var afli bátanna yfirleitt góður. Fyrst framan af veiddist síldin vestur af Jökli, færðist þá til og veiddist aðallega tveggja stunda siglingu frá Garðskaga. Nú hefir síldin enn breytt til og veiðist um þessar mundir við Vestmannaeyjar. Þetta mun vera í fyrsta sinn, sem síld- veiðar eru stundaðar hér í janúarmánuði, að undanskildum veiðunum í Hvalfirði hér um árið. Þegar síldin fór að veiðast aftur eftir áramótin, sýndi það sig, að hún var stór og vel hæf til söltunar og frystingar. Þetta

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.