Faxi

Volume

Faxi - 01.05.1979, Page 24

Faxi - 01.05.1979, Page 24
1. maí hátíöarhöldin í Keflavík og nágrenni Mánudagur 30. apríl: Kl. 21.00 til 02.00 Dansleikur í Stapa, hljómsveitin Pónik og Einar leikur fyrir dansi Forsala aögöngumióa á Víkinni, föstudag 27. apr. kl. 17 til 19. Óseldir miðar seldir í Stapa mánudag 30. apríl frá kl. 19.00. Þriðjudagur 1. maí Kl. 10.00 Afhending merkja til sölubarna. Kl. 13.30 Kröfuganga frá Félagsheimilinu Vík. Kl. 14.00 Baráttu- og hátíðarfundur í Félagsbíói. A. Hátíöin sett. B. Ræða dagsins Magnús Geirsson, form. Rafiðnaðarsamb. ísl C. Stuttávörp. D. Fluttar verða gamanvísur úr atvinnulífi Suðurnesja. E. Þá verður fjölbreitt gamanmál þ.á.m. víófræg hermikáka F. Stuttur leikþáttur G. Kafli úr nýju leikriti. H. Steinn Erlingssson, einsögnur. I. Rúnar Júlíusson stjórnar fjöldasöng. Kl. 16.00 Kaffisala í Félagsheimilinu Vík. Kl. 17.00 Kvikmyndasýning fyrir börn í Félagsbíói ókeypis aðgangur. Kl. 21.00 Leiksýning í Félagsbíói. Litla leikfélagió sýnir leikritið 7 stelpur. Miðasala í Félagsbíói frá kl. 14.00 — Afsláttur fyrir félagsmenn LAUNÞEGAR! Eflum samstöðuna og tökum virkan þátt í hátíðar- höldum dagsins meö því aö fjöimenna. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, Verkakvennafélag Keflavíkurog Njarðvíkur, Starfsmennafélag Keflavíkurbæjar, Verslunarmannafélag Suóurnesja, Iðnsveinafélag Suðurnesja, Rafiðnaóarfélag Suðurnesja, Iðnnemafélag Suðurnesja,

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.