Faxi

Volume

Faxi - 01.10.1980, Page 1

Faxi - 01.10.1980, Page 1
FORSETI ÍSLANDS Vigdís Finnbogadóttir ásamt dóttur sinni, Ástríði Magnúsdóttur. Vigdís er fædd i Reykjavik 15. aprii 1930. Foreldrar: Finnbogi RúturÞor- v^ldsson, piófessor, og kona hans Sigriöur Eiríksdóttir, hjúkrunarkona. Vigdis siundaði nám i frönsku við Sorbonne i Frakklandi og viðar,mé6 leikbókmenntir sem sérgrein. Lokapróf tók hún við Háskóla íslands. Starfaði viö Þjóðleikhúsið, kenndi við Menntaskólann í Reykjavik og Menntaskólann við Hamrahlíð og varð siðan leikhússtjóri Leikfélags Reykjavikur 1972. Hún tók viö forsetaembættinu 1. ágúst sl.

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.