Faxi

Årgang

Faxi - 01.10.1980, Side 9

Faxi - 01.10.1980, Side 9
Ekki skal óg efa þaó, en leyfi mér jafnframt viö þetta tækifæri aö umoröa setninguna og segja: Helgi hefur fariö vel meö Kefla- vík - imargháttuöu uppbygging- arstarfi og ræöu sem riti. Og heils hugar viljaö veg hennarog Suöurnesja sem mestan. Á slikum manni þarf bæjarfé- lag aö halda. Slikan mann á bæjarfélag aö fara vel meö. Og slikum manni má bæjarfé- lag aldrei gleyma. Herra forseti, Rotaryvinir. I dag eru þau Didda og Helgi víösfjarri eöa Vestanhafs í faömi ástvina sinna. En hugskeyti fer hraöar en Ijósiö. Þvisameinumst við i hamingjuósk til þeirra yfir hafiö - og hyllum þau hér meö loflegu lófataki. Kristinn Reyr. mig." Fjallaferöirnar voru líf og yndi Hringfaranna - meðan hópurinn var heill. Meðan Bláskjóni - stundum nefndur Heims um ból - er hvíldur, bregöa fé- lagarnir sér út og brosa móti bliðviðrinu og myndasmiönum: Jón, Knútur, Skafti, Kristinn, Helgi og Garðar. uppákomum og geislandi gamanmálum, jafnt heima sem á hálendi eöa þá i erlendri borg, hvar fjallháir risu turnar viö torg. í upphafi máls, var sveinninn ungi úr Hattardalnum leiddur hingaö á sögusviö. Aö endingu er ekki úr vegi aó leióa hugann aö þvi, hver fram- vinda félags- og menningarmála heföi oröiö hór um slóöir - ei Helgi S. heföi ekki uppgötvaö sina útvöldu Þórunni Olafsdótt- ur á ööru landshorni. Og aldrei fest rætur suöur meö sjó. Sitt sýnist auövitaö hverjum, en mitt svar liggur Ijóst fyrireftir áratuga kynni: Keflviskt mannlíf heföi oróió aó fátækara. Og Keflavik önnur aö yfir- bragöi en viö blasir i dag. Einhverju sinni las óg i grein eftir Helga þessa játningu hans: ,,Keflavik hefur fariö vel meö JÓLAKORT Sendið ættingjum og vinum myndiraf fjöl- skyldunni eða börnunum í korti um jólin. Sérstakar jólakortamyndatökur til mán- aðamóta. - Pantið í síma 2930. LJÓSMYNDASTOFA SUÐURNESJA KEFLAVÍK Gjaldendur útsvara og aðstöðugjalda, athugið 15. hvers mánaðar eindagast allar eftir- stöðvar útsvara og aðstöðugjalda ef um vanskil er að ræða. Gerið skil í tíma og forðist þannig auka- kostnað og önnur óþægindi. Innheimta Keflavíkurbæjar

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.