Faxi - 01.10.1980, Page 12
Steinar Geirdal byggingafulltrúi, hannaöi húsiö. Ljósm.: J.T.
íbúðir fyrir aldraða
og öryrkja
í janúar 1978 ákvað stjórn
Félagshúss að skrifa bygg-
inganefnd Keflavíkurbæjar
og óskaeftirbyggingarsvæði
fyrir íbúðir aldraðra. Bygg-
inganefnd tók þessari mála-
leitan vel, en ákvaö að vísa
þessu til bæjarráðs. Bæjar-
ráð tók síðan málið fyrir og
ákvað að skipa nefnd í málið
og kaus til þess þrjá menn, þá
Kristin Guðmundsson, Guð-
jón Stefánsson og Jón Olaf
Jónsson, óskaöi síðan að
Félagshús skipaði einn mann
í nefndina og tilnefndi það
Óla Þór Hjaltason. Einnig
óskaði bæjarráð eftir því að
Styrktarfélag aldraðra
skipaði einn mann í nefndina
og var Jón Kristinsson til-
nefndur.
29. marz 1978 kom nefnd
þessi saman til fyrsta fundar.
Á fyrsta fundi var Guðjón
Stefánsson kosinnformaður,
Kristinn Guðmundsson vara-
formaður og Jón Ólafur
Jónsson ritari. Fyrsti fundur
nefndarinnar einkenndist af
því að leita að hugsanlegum
stað fyrir leiguíbúðir aldraða.
Lísbet Gestsdóttir brosmild í nýja
eldhúsinu. Ljósm. j.t.
DANSSTÚDÍÓ
Ung keflvísk stúlka, Sóley
Jóhannsdóttir, er um þessar
mundir að opna nýjan jass-
balletskóla hérlendis, en hún
hefur undanfarin ár kennt í
stærsta jassballettskóla Dan-
merkur, Britta llmark Insti-
tute. Jassballettskólanum
hefur verið gefið nafnið
Dansstúdíó, og verður kennt
í Hreyfilshúsinu í Reykjavík,
auk þess sem einnig verður
kennt í Keflavík.
í Dansstúdíói verðu megin
áhersla lögð á jassballett og
leikfimi eftir nútímatónlist,
auk kennslu í sviðs- og
sýningardönsum fyrir bæði
hópa og einstaklinga. Þátt-
takendum, jafnt körlum sem
konum, verður einkum
raðaðp í hópa eftir aldri og
eru nemendur teknir allt fra 6
ára aldri. Kennt verður 3
daga í viku í Rvík og aðra
tvo í Keflavík og verða nám- *
skeiðin jafnt að degi sem
kvöidi. Hverjum flokk er
Voru margir staðir skoðaðir
og nefndi Kristinn Guð-
mundsson þann stað sem
nefndinni þótti álitlegastur
vegna margra kosta, og sem
nú hefur verið byggt á, að
Suðurgötu 12-14. Staðsetn-
ing hússins við Suðurgötu
hafði þá kosti miöað við
marga aðra staði, að stutt var
í þjónustu, s.s. sjúkrahús,
verzlanir o.fl. Eðlilega sætti
þess staðsetnign nokkurri
gagnrýni, þar sem verið væri
að ganga á hlut skrúðgarðs-
ins.
í júlí 1979 hófust bygging-
arframkvæmdir. Varstefntað
því að húsið yrði tilbúið í júní
1980. Arkitekt hússins er
Steinar Geirdal bygginga-
fulltrúi Keflavíkurbæjar. Að-
alverktaki var Trésmíði hf.,
ásamt mörgum öðrum
verktökum og hafaeingöngu
verktakar úr Keflavík og ná-
grenni unnið við byggingu
hússins. Eftirlitsmenn viö
bygginguna voru frá upphafi
þeir Jón Kristinsson og Óli
Þór Hjaltason.
I byrjun júnímánaðar 1980,
að 10mánuðum liðnum.flutti
inn fyrsti íbúinn, og fimmtu-
daginn 19. júní var húsið
formlega afhent bæjarstjórn
Keflavíkur. í húsinu eru 11
íbúðir. Þær eru allar mjög
þægilegar og vel búnar í alla
staði. Húsið er snyrtilegt að
utan og frágangur í kringum
það góöur.
Þessi frétt var ein þeirra
sem ekki komst í júníblað
Faxa og varð að bíða hausts-
ins. Það er því hægt að bæta
því við, að húsið varð þegar
fullsetið og komust færri í
það en vildu. Allir eru
ánægðir með aðstöðuna í
húsinu. Verið er að búa sam-
komusal í kjallara húsgögn-
um og fyrirhugað er að fé-
lagsstarf aldraðra farið þar
f r a m í v e t u r. S o f f í a
Magnúsdóttir er umsjónar-
maður hússins.
GREIÐSLUR 10. HVER!
Frá og með næstu
mánaðarlegar bætur Tr,
ins greiddar inn á reikni'
Verða greiðslurnar gr'
mánaðar í stað útborgú
EKKERT UMSTANG
Þeir sem óska eftir því,
greiði bótagreiðslur
sparisjóðsbók eða ávis
lega, þurfa ekki að bíð'
notfært sér þetta þae'i
Sparisjóöurinn tekur
nauðsynlegan undirbúri
Tryggingastofnunina, Þ
kerfið geti notast án taf
SPAR
í KEF
Suöun;
FAXI - 128