Faxi

Volume

Faxi - 01.10.1980, Page 16

Faxi - 01.10.1980, Page 16
FLÆÐARMÁL - Framh. þekktir meöal þjóöarinnar? Jú, vissulega, þetta voru allt þjóökunnir menn. En svoer þaö hin hliöin á málinu. Margir vilja sjá frambjóöendurna í eigin persónu, heilsa þeim meö handabandi, og gárungarnir segja aö sumir hafi ekki þvegiö sér um hendurnar eftir snertinguna. Hvernig fariö hefur fyrir þeim sem fengu koss veit ég ekki. 1. júni hækkaöi kaup um 11.7%, land- búnaöarvörur 117%, fiskverö um 11.7%, gengiö látiö sfga um svipaöa % og þar meö veröbólgan i öruggum farvegi Kannast nú einhver viö þetta ástand úr Islenskum stjórnmálum? Jú, vissulega, þaö væri þess vegna hægt aö bæta þess- ari upptalningu viö faöirvoriö, þaö kunna þetta allir utanaö Listahátiö var sett á sjómannasunnu- daginn. Ekki voru menn á eitt sáttir um ágæti hennar. Þó var þar ein undantekn- ing, þaö var sýning á listaverkum þeirra Geröar Helgadóttur og Kristínar Jóns- dóttur, sem sett var upp i tilefni listahá- tíöar. Tónleikar voru margir haldnir á listahátiö, meöal annars einir þar sem þriggja mlnútna þögn var sögö hápunktur tónleikanna. Sumir vildu þó halda því fram aö best heföi veriö aö hafa þögn allan timann sem tónleikarnir stóöu, hvernig sem þaö gat nú átt sér staö, en kalla þaö samt tónleika. Ekki má gleyma þeim þætti listahátiöar þegar stripaöur japani liöaöist um gólfiö eins og ána- maökur. Konur voru I miklum meirihluta á þessari sýningu, ég læt ykkur um aögeta i eyöurnar hvers vegna. En svo kom rúslnan i pylsuendanum, Pavarotti, söigvarinn heimsfrægi, og bætti svolltiö úr og söng viö mikil fagnaöarlæti áheyr- enda. Aö vísu létu sumir sig hafa þaö aö skila aögöngumiöunum aftur til aö geta séö forsetaframbjóöendur I sjónvarpi. Náöst hefur samkomulag viö Dani um miöllnu milli Islands og Grænlands, og veröur þaö aö teljasteftir vonum hagstætt fyrir sjávarútveg okkar. Annars má segja aö ekki blási byrlega fyrir sjávarútvegi okkar þrátt fyrir mikla veiöi, aö minnsta kosti ekki hvaö frystiiönaöinn snertir Sagt var frá þvi nú fyrir skömmu aö byggja ætti feikna mikla laxeldis- og haf- beitarstöö milli Straumsvlkurog Sædýra- safnsins, og ætti stööin aö rúma 3 milljón seiöa fullbyggö. Rétt einu sinni hækkaöi bensíniö, eöa um 51 krónu. á sama tfma og bensln og ollur lækka á heimsmarkaöi. En vel aö merkja. ríkiö fær 23.50 af hækkuninni á lítra. Dágóöur tekjustofn þaö. Flugleiöir eignuöust spánýja þotu, en segja upp á sama tlma 89 manns en frestaö aö taka ákvöröun um frekari uppsagnir. Kaup þingmanna hækkaöi um 20% í júnl, og þó, nei, þeir hættu viö þaö íbiliog vildu sjá til hvort opinberir starfsmenn sættu sig viö 1.39% hækkun eins og boöiö haföi veriö. Iþróttahátiö mikil var sett i Reykjavik 26. júní og var mikil þátttaka, en stærsti Iþróttaviöburöur mánaöarins var aö 15 ára gömul stúlka frá Akureyri, Sigurrós Karlsdóttir, setti heimsmet í 50 m sundi á móti fatlaöra, I Hollandi. Prestastefna var haldin i júni og kom þar ýmislegt fram um breytta kirkjusiöi. 2 prestar hafa gefiö kost á sér til biskups- kjórs á næsta ári, þeir séra Olafur Skúla- son og séra Pótur Sigurgeirsson. Frétt í Vísi 21. júní: Erlendur miöill vill fljúga yfir Snæfellsjökul og vonast til aö linna leiöina niöur aö miöju jaröar. Jæja, nú er leiöin ef til vill fundin til þess sem viö allir óttumst. Aætlaö er aö 12 nýir olíugeymar fyrir Keflavlkurflugvöll kosti 40-50 milljaröa, og er fyrirhugaö aö reisa þá í Helguvik noröan Keflavikur, en svo segir i áliti nefndar um þessi mál. Vonandi veröur af þessari framkvæmd sem allra fyrst og losnaö viö þá oliutanka sem skilja aö Njarövik og Keflavík. Þaö óhapp skeöi að eldur kom upp i Kirkjulundi og skemmdist húsiö mikiö af eldi, reyk og vatni. Um upptök eldsins er ekki vitaö meö vissu, en líklegt er taliö aö börn hafi þar fariö ógætilega meö eld. Nú i sumar á ári trésins hafa Keflvíking- Á stóru Ijósmyndinni er einmitt hús, Ijósleitt aö lit, sem er skammt ofan viö Duushúsin, trúlega utan túna. Ekki veröur útlit hússins gjórla greint, sakir þess hve myndin er óskýr, enda tekin úr mikilli fjarlægö frá Vatnsnesi. Nú vi11 svo til aö á myndinni sést lag hússins nokkuö vel, útlinur þess, og Ijóst er aö þaö hefur ekki veriö meö háu risi, eins og þá tíökaöist átimburhúsum, held- ur er þakiö lágt og húsið nánast kassa- laga. Eg veit, aö til er í byggöasafninu Ijós- mynd af Skothúsinu frá fyrstu árum þess, sern sýnir húsiö afarvel. Ef þessar tvær myndir eru bornar saman viröast húsin furöu lík fljótt á litiö. Þvi miöur á ég ekki kost á aö hafa Skothúsmyndina viö hönd- ina er ég skrifa þetta, en ég hef séö mynd- ina áöur svo ég held þaö ætti aö nægja. Annars væri ágætt aö fá Skothúsmynd- ina á prent, því hún hefur aldrei birst i blaöi. En hvaö segir í grein Helga S. Jónsson- ar i júní-Faxa 1951? Þar er rætt um bygg- ingu Skothússins. Helgi segir orörétt: ,.Þaö var á fundi 19. febrúar 1871, sem tekin var ákvöröun um byggingu hússins, en þá höföu fariö fram viöræöur um máliö utan funda og innan". (leturbr. S.M.). Slöar seglr: ..Laugardaginn 2. det. 1872 er þess getiö, aö fundurinn sé haldinn i Skothús- inu, og eru þau orö skrifuö meö stærri stöfum en önnur i þeirri fundargerö (Leturbr. S.M.). Á fundinum voru lagöir fram reikningar yfir kostnaö viö húsbygginguna, sem aö vísu var ekki alveg lokiö, en komin þaö langt að hægt var aö halda þar fundinn, og komiö fram í desember [ Rauöskinnu hinni nýju segir sr. Sig- uröur á Útskálum í annál sínum 1871: „Skotfélagshús var og reist í Keflavik og kostaöi þaöalls900rd. Einnig var þar reist ný verslunarbúö hjá H. Duus, kaup- manni ..." (bls. 75). Ekki er mór kunnugt um neinar húsa- byggingar á þeim slóöum sem Guöni staösetur Skothúsiö á, fyrr en liöiö er fram á þessa öld. Aö vísu mætti ætla aö Skot- húsiö hafi staöiö dálitið ofar eftir lýsing- unni aö dæma. En þásegir húslagiötil sín. Og ég held lika, aö hárnákvæm staösetn- ing skipti ekki höfuömáli, þvi eftir svona mörg ár getur veriö erfitt aö benda af- dráttarlaust á hvar horfiö mannvirki hefur staöiö, sórstaklega þegar ekkert sést lengur af því. Ég tel því öll rök hníga aö því, aö stóra Ijósmyndin sé tekin lyrrl hluta ára 1871, enda er Duusbúöin enn ókomin á myndina, svo þaö afmarkar seinni aldurs- takmörkin. Tæplega hefur veriö unniö viö bygg- ingu timburhúsa i skammdeginu á þessum árum, og þvi hefur oröiö aö hefja byggingarframkvæmdir aö vorlagi, þannig aö Skothúsiö hefur veriö reist heldur á undan Duusbúöinni, þess vegna kemur hún ekki fram á myndinni. Á myndinni kemur hins vegar fátt fram á hvaöa árstíma hún er tekin. En mjög Ifk- lega aö vori eöa I sumarbyrjun. Sjórinn er ládauöur og þaö örlar aöeins á steini fyrir neöan Myllubakka. Og þaö er fjara svo bryggjurnar sjást vel. En báöar myndirnar eru óvenju bjartar og aöstæöur því góöar til myndatöku. Á meöan ekkert kemur fram sem sann- ar aörar byggingar ofanvert viö Duustún á þessum árum, sé égekki í fljótu bragöi.aö nokkuö mæli á móti fyrrnefndri aldurs- ákvöröun. En bygging Duusbúöar tekur þó örugglega af öll tvímæli, búöin er enn ókomin er myndin er tekin eins og áöur segir. Ef byggingarár Miöpakkhússins væri kunnugt, væri e.t.v. hægt aö fara nær endanlegri aldursákvöröun, en einsoger, er upphalsár þess ekki alveg öruggt. Ég held aö ég hafi lokiö aö ræöa aldur þessarar gömlu Ijósmyndar. Minni mynd- in sem birt er i3. tbl. og tekin er inni i þorp- inu er erfiöari viöureignar.af þvihún sýnir færri hús og þrengri sjóndeildarhring. En mér sýnist aö hún muni vera frá svipuöum tíma og sú stærri. Eftir að hafa skoöaö hana vandlega, er mér Ijóst, aö Duusbúö- in (Gamla búöin) er ekki á henni. I 4. tbl. set ég spurningarmerki þar viö. Hún sýnir sömu húsin og sú stærri og meö svipuö- um ummerkjum. Annars væri gaman aö fá birtar fleiri Jóhann Pétursson ar gróöursett mikiö I kringum hús sín og stuölaö þannig aö fegrun bæjarins. Austfiröingafélagiö fékk úthlut- aö spildu fyrir ofan vatnstankinn til gróö- ursetningar, og siöan hafa fleiri félög fariö aö dæmi félagsins og gróöursett tré, og er þaö vel. Malbikun gatna hófst í Keflavik i júniog stendur yfir. Setur þaö mikinn svip á bæinn, um leiö og rykmökkurinn hverfur veröur umhverfi allt fegurra En á sama tíma og malbikun ferfram tilaölosaokkur viö ryk og önnur óhreinindi, vinnur flokkur manna aö því aö bera rusl bæjar- búa út á götukantana og má i sumum til- fellum sjá langa röö af svörtum plastpok- um götu eftir götu, sem gæti veriö aö lengd 1 til 2 kilómetrar. Síöan liggja þessir pokar i sumum tilfellum 3 til 4 klukkutima. Ég skil ekki þetta skipulag ef skipulag skyldi kalla, aö láta pokana liggja svona lengi Slöan kemur 55 milljóna króna ruslabill og tekur þessa ruslapokaútstill- ingu og fer meö hana í hina nýju sorpeyö- ingarstöö, sem hvorki brennir timbri né plasti. Þeir sem komiö hafa aö hinni nýju sorpeyöingarstöö sjá þar ýmislegt utan garös, sem manni viröistaö mundi brenna á venjulegu báli, aö minnsta kosti á ára- mótabrennu. Ég held aö einhver mistök hafi oröiö viö hina nýju stöö, því miöur. Af erlendum vettvangi sleppi ég öllu þó af nógu sé aö taka, nemaef vera skyldi ein frétt þar sem Kaliforniubúar greiddu at- kvæöi um lækkun tekjuskatts en felldu þaö meö miklum atkvæöamun. Líklega hafa þeir gert sér þaö Ijóst. aö fjármunir eru afl framkvæmda. Jóhann Pétursson ENN UM ELSTU LJÓSMYNDIR FRÁ KEFLAVlK I 4. tbl. Faxa sem út kom í júní sl„ geröi ég nokkrar athugasemdir viö grein Olafs Þorsteinssonar 13. tbl.. en þar birtust þær Ijósmyndir sem hér veröa enn geröar aö umtalsefni. Upp á framtíöina langar mig aö bæta nokkru viö fyrri grein mina um þetta mál. I grein í 4. tbl. færöi ég rök fyrir þvi, aö stærri myndin væri ekki yngri en frá 1870. Byggöi ég þaö á þvi, aö Gamla Duusbúöin er þá enn ókomin og hvergi sjáanleg á myndunum. Búöin var reist árið 1871. Einnig ræöi ég byggingu Skothússins. Vitna i því sambandi i greinar eftir Helga S. Jónsson um Skotfélagiö og byggingu hússins Þar kemur hvergl fram hvar húalö atóö, elnungla hvenær þaö var byggt. I nóvemberblaöi Faxa 1969 birtir Guöni Magnússon grein um sögu bindindis- hreyfingarinnar á Suöurnesjum. Ræöir þar um fundarstaöi stúkunnar Vonarinnar nr. 15. Hún var stofnuö ( Keflavik 1885. Greinin hefst þannig: „Fyrsti fundarstaöur stúkunnar var "Skothúsiö", sem stóö ofan viö Duustúniö eöa nálægt núverandi gatna- mótum Grófarinnar og götunnar út á Berg (rétt fyrir vestan Áhaldahús bæjar- ins)." Ijósmyndir úr byggöasafninu. Finnst mér tilvaliö aö forráðamenn safnsins skiptist á um aö skrifa I blaöiö. Sjálfsagt er líka aö fólk fái aö gera athugasemdir viö þau skrif, ef meö þarf. Slíkt er aöeins til bóta. Sjálfur mun ég gera athugasemdir viö greinar þeirra safnsmanna ef þarf. Tölu- veröur fengur væri t.d. aö fá á prent mynd af Ólafi Noröfjörö verslunarstjóra. Mynd af honum hefur aldrei é þrykk komiö, þó maöurinn sé fyrir löngu oröinn þjóö- sagnapersóna. Síðar i vetur langar mig aö skrifa nokkra umsögn um byggðasafniö, en þaöerenn ógert, þó bráöum hafi þaö veriö til iheilt ár sem opinber stofnun. Aö sönnu reit ég srnáklausu um safniö i Morgunblaöiö imarz sl.. Þar var einungis fjallaö um opn- un safnsins, ekki um safniö sjálft, enda átti ég eftir aö skoöa þaö. Annars er mér ekki kunnugt um aö dagblööin hafi minnst á opnunina 17. nóv. 1979, og ekkert fyrr en grein mín kom í Mogga. Enda var tilgangurinn að bæta þar úr. Um leiö og ég skrifa umsögn um byggöasafniö langar mig að leiörétta tvö atriöi sem ég sá þar, en eru beinlrnis röng. Ræöi ég þaö ekki meira aö sinni. Aö lokum langar mig aö leiörétta nokkr- ar prentvillur, sem slæddust inn í grein- ina um myndirnar í 4. tbl 1 4. línu I 2. dálki frá vinstri bls. 89 er Frlöa sögð Siguröardóttir, en á aö vera Slgurösson. T 4. dálki frá vinstri, þremur línum ofan viö neöstu greinaskil stendur: „Land var þá 1 vætt og var þaö afar rýrt". A aö vera landskuld. Á bls. 90. Fyrsti dálkur vinstra megin i fjóröu greinaskilum ofan frá um itök Leirumanna og Njarövlkinga í Keflavík. I upphafi llnunnar segir: „Um 1720 . .. " A aö vera um 1270. I 2. dálki frá vinstri, fimmtu línu aö ofan er rætt innbrot i verslunarhús i Keflavík. Stendur þar aö þaö hafi oröiö 1692, á aö vera 1690. Er þar vitnaö i stutt söguágrip Guöleifs Sigurjónssonar, sem birtist í skipulagsbók Keflavíkur og Suðurnesja- tíöindum 1974. Þareru nokkrarsögulegar villur og hiröi ég ekki um aö leiörétta fleiri aö sinni (sbr. leiöréttingu mína i 4. tbl. Faxa 1980). Viö neöstu greinaskil í 2. dálki frá vintri segir, aö Melurinn hafi byggst um ca. 1890. Á aö vera ca. 1840. I neðstu línu i 2. dálki frá vinstri errangt ártal er Keflavík fékk verslunarréttindi Á aö vera 1836. Fleiri villur leiörétti ég ekki, þær geta flestir lesiö i máliö. Keflavík, 23. september 1980. Skúll Magnússon Leiðrétting ( Jólablaöi Faxa 1979 varö sú prentvilla, aö séra Árni prestur að kálfatjörn var sagöur Þórarinsson, í staö Þorsteins- son.

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.