Faxi - 01.10.1980, Side 21
bæöi meö börnum og fullorðn-
um og lék þá stundum sjálf með.
Fjölbreytni í kennslu reyndi
Viktoría aö auka umfram þaö
sem aöstaöa og skylda buöu.
Þannig tók hún upp handa-
vinnukennslu bæöi pilta og
stúlkna og fékk þá oftast lag-
henta stúlku til aöstoðar, en
sjálf var Viktoría mikil hannyrða-
kona.
Þaö var haustiuö 1925 sem
skólaganga mín hófst viö skóla-
setningu hinn fyrsta október.
Þessi dagur er bjartur og hátíö-
legur í minningu minni. Mér
finnst aö það hafi verið sunnu-
dagur og það var sólskin, mikið
sólskin. Ég haföi beöið þessa
dags meö eftirvæntingu, kvíöa
og tilhlökkun.
Ég sat nú á bekk aftast í skóla-
stofunni ásamt öörum nýnem-
um, móöur minni og fleira full-
orönu fólki. Ég held aö alltaf hafi
verið fjölmennt við skólasetn-
ingu, og skólasetningarræður
Viktoríu þóttu eftirtektarveröar.
Auk nýnema og gesta voru svo
auðvitaö eldri árgangar skóla-
barna. Stofan var ekki stærri en
það að hún var fullskipuð.
Athöfnin hófst meö söng og
síðan flutti Viktoría ræðu sína.
Ekkert man ég úr ræðunni en
áhrif hennar finn ég enn og man
að ég hét því meö sjálfri mér aö
reyna að gera mitt besta.
En nú kom aö því sem mest var
búiö að kvíöa fyrir. Nýnemarnir
skyldu koma upp að kennara-
púlti og sýna lestrarkunnáttu
sína. Sá sem fyrstur fór upp átti í
einhverjum erfiðleikum með
lesturinn og eftir talsveröar til-
raunir sagði hann allhátt: „Ég sé
bara ekkert fyrir sólinni." Þá hló
Viktoría sínum þægilega, dill-
andi hlátri og sagöi: ,,Og bless-
aöur stúfurinn sér nú ekkertfyrir
sólunni." Svona gamansemi og
léttleiki var mjög áberandi í fari
Viktoríu.
Umburöarlyndi og mildi var
ríkur þáttur í skólastjórn hennar.
Hún var þó einbeitt og aga-
vandamál voru engin á minum
skólaárum. Sambúö hennar og
barnanna voru þannig að allir
vildu sitja og standa eins og hún
óskaði. Hún var góður stjórn-
andi. öll harka var henni fjarri en
börnin fundu fljótt aö þau voru
virt og metin sem einstaklingar
og þau svöruðu á sama hátt.
Stundum kom þaö fyrir aö
Viktoría hafði brugöiö sér úr
BÆJARBÓKASAFN
KEFLAVÍKUR
er opiö:
Mánudaga kl. 3-7 og 8-10
Þriöjudaga kl. 3-7
Miövikudaga kl. 3-10
Fimmtudaga kl. 3-7
Föstudaga kl. 3-8
skólastofunni inn í sína íbúð.
Þegar hún kom aftur voru ef til
vill samræöur í fullum gangi. Þá
klappaöi Viktoria saman lófun-
um og söng brosandi: „Blara,
blara gengur glatt." Um leið datt
allt í dúnalogn.
Þannig eru minningar mínar
um Viktoríu kennara.
Að loknu barnaskólanámi
eignaðist ég marga ágæta kenn-
ara, sem miöluðu þekkingu og
heilræðum til nemenda sinna.
En oft hljómuöu orö þeirra
kunnuglega í eyrum mér, þetta
kannaöist ég viö. Einmitt þetta
hafði hún Viktoria sagt okkur.
Þetta haföi hún lika bent okkur
á. Og þá kunni ég fyrst aö meta
hvílíkur kennari Viktoría var, og
ég hugleiddi það oft á þessum
árum hvers vegna hún haföi sest
aö í litlu hreppsfélagi, en ekki
valið sér stærri starfsvettvang,
þar sem hún gat miölað fleirum
af þekkingu sinni.
Én ég var forsjóninni þakklát
fyrir aö hafa átt hana að
kennara. Og staðurinn sem hún
haföi kosiö öörum fremur óx í
augum mínum og sömuleiöis
álit mitt á fólkinu sem hún haföi
tekið ástfóstri við.
Þegar ég fór sjálf aö kenna og
stóð fyrir framan fjölmennan
bekk, máske fullan af óróaseggj-
um, þá var þaö ekki kennslu-
fræöin eða leiöbeiningar æf-
ingakennara minna sem fyrst
komu í huga mér, heldur mynd
af Viktoríu og viöbrögö hennar.
Þannig fylgdu áhrif hennar mér
fram á leið.
Og ég veit aö hún á ennþá ítök
I hug og hjarta margra nemenda
sinna sem nú vilja sýna hug sinn
meö því að færa Stóru-Voga-
skóla aö gjöf á vígsludegi þetta
málverk af Viktoríu meö ósk um
aö mynd hennar og minning
veröi varðveitt innan veggja
þessa skóla og megi veröa
hvatning til heillaríkrar lífsstefnu
og hollra uppeldishátta. Mál-
verkið geröi Eiríkur Smith, list-
málari í Hafnarfiröi. Er þaö ein-
róma álit þeirra sem þekktu
Viktoríu og séö hafa myndina,
að afar vel hafi tekist að ná sér-
einkennum hennar og blæ-
brigöum, þrátt fyrir aö listamað-
urinn hafði aldrei séö hana í
lifanda lífi, en myndin er máluö
eftir svarthvítri Ijósmynd.
í rammann er greyptur silfur-
skjöldur sem á er grafiö:
\/iktoria GuOmundsdóttir
F. 3. 7. 1885. D. 17. 2. 1970.
Skólastjóri Brunnastaóaskóla
1921-1952.
Frá nemendum og öörum
velunnurum hennar.
Áletrunina geröi (var Björns-
son leturgrafari, Reykjavík.
Þess má geta aö það eru um
180 aðilar sem óskað hafa aö tjá
þökk sína og virðingu á þennan
hátt. Ég bið Guö að blessa þessa
stofnun og störfin sem hérveröa
unnin.
Ingibjörg Erlendsdóttir
frá Kálfatjörn
(Flutt vió vigslu Stóruvogaskóla,
31. sept. 1979).
frá Hitaveitu Suðurnesja
Þeir húsbyggjendur, sem vilja fá hús sin tengd
hitaveitu í haust og vetur, þurfa að sækja um teng-
ingu sem fyrst, og eigi síðar en 20. október n.k.
Hús verðaekki tengd, nema þeim hafi verið lokað á
fullnægjandi hátt, gólfplata steypt við inntaksstað
og lóö jöfnuð í pípustæðinu.
Ef frost er í jörðu, þarf húseigandi að greiða auka-
kostnað sem af því leiðir að leggja heimæðar við
slíkar aðstæður.
HITAVEITA SUÐURNESJA
Dráttarvextir
Með hliðsjón af 7. gr. laga nr. 55/1980, um starfs-
kjör launafólks og skyldutrygginga lífeyrisrétt-
inda hafa Verkalýðsfélög á Suðurnesjum
ákveðið að reikna dráttarvexti af vangreiddum
félags-, sjúkra- og orlofssjóðsgjöldum.
Samkvæmt ofanrituðu verða því framvegis reikn-
aðir hæstu lögleyfðu dráttarvextir (nú 4.75% pr.
mán.) af öllum gjaldföllnum gjöldum til neðan-
greindra verkalýðsfélaga.
Keflavík, 1. ágúst 1980,
f.h. Verkalýðsfélaga á Suðurnesjum.
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur
og nágrennis
Verkakvennafélag Keflavikur og Njarðvíkur
Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps
Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps
Lögtaksúrskurður
Njarðvík
Að beiðni bæjarsjóðs Njarðvíkur úrskurðast hér
rneð að lögtak má fara fram til tryggingar gjald-
föllnu útsvari og aðstöðugjöldum ársins 1980 í
Njarðvík, allt auk vaxta og kostnaðar.
Lögtakið má fara fram að liðnum 8 dögum frá birt-
ingu úrskurðar.
Elæjarfógetinn í Njarðvfk,
13. október 1980.
Jón Eystelnsson
FAXI - 137