Faxi

Volume

Faxi - 01.10.1980, Page 22

Faxi - 01.10.1980, Page 22
Bókagjöf Þann 14. október sl. afhenti Heinz Pallasch, vestur-þýskur sendiráösfulltrúi, Bæjarbóka- safninu í Keflavik mjög myndar- lega bókagjöf frá Martin- Behaim-félaginu. Þaö eru 110 bækur á þýsku og er þar að f inna marga helstu rithöfunda Þýska- lands í dag. Viöstödd afhend- inguna voru ögmundur Guð- mundsson, formaður bóka- safnsstjórnar, og Maja Loebell, þýskukennari viö Fjölbrauta- skóla Suðurnesja, ásamt bóka- veröi Hilmari Jónssyni, lengst til vinstri. Fyrrgreindur sendi- ráðsfulltrúi er lengst til hægri. Ljósm.: Heimir £ Þegar séra Eiríkur Brynjólfs- son fékk lausn frá Utskála- þrestakalli 1952, réðst hann til íslenska safnaöarins í Vancuver í Kanada. Þar beið hans mikið verkefni, m.a. að undirbúa og standa aö byggingu þessarar fallegu kirkju og safnaðarheim- ÍM. Ljósm. J.T. Sr. Eiríkur S. Brynjólfsson Gáfu 300 þús. kr. Árið 1930, 1. júní, voru fermd í Keflavíkurkirkju af séra Eiríki Brynjólfssyni að Útskálum, 14 ungmenni, 8 stúlkur og 6 drengir, sem_ hér verða talin: María J. Pálsdóttir, f. 30. ág. 1916. D. 13. 2. '75. Sveinbjörn Ársælsson, f. 5. okt. 1915. D. 29. 6. '41. Lára S. Júlíusdóttir, f. 2. jan. 1916. Ingi Þór Jóhannsson, f. 4. jan. 1916. Sigtryggur Kjartansson, f. 8. maí 1916. Þórunn Ólafsdóttir, f. 9. maí 1916. Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 29. júní 1916. Helga Finnbogadóttir, f. 30. júní 1916. Hallveig Þorsteinsdóttir, f. 30. júlí 1916. Lúðvik Jónsson, f. 15. áqúst 1916. Jón Skúlason, f. 22. ágúst 1916. Þórey Helgadóttir, f. 15. sept. 1916. Kristin lllugadóttir, f. 12. okt. 1916. Margeir Jónsson, f. 23. nóv. 1916. Þann 1. júní 1980 var ákveðiö af fermingarsystkinunum, aö minnast 50 ára fermingarafmæl- isins með því að gefa kr. 300 þús. til Líknarsjóðs Keflavíkurkirkju. Á myndinni eru frá vinstri: Jón A. Skúlason, Lúðvík Jónsson, Ingi Þór Jóhannsson, Þórey Helga- dóttir, Margeir Jónsson, Helga Finnbogadóttir, Sigtryggur Kjartansson, Sigríður Sigur- jónsdóttir, Þórunn Ólafsdóttir, Hallveig Þorsteinsdóttir og Lára Júlíusdóttir. Af þeim sem enn eru á lífi vantar Kristínu llluga- dóttur. FAXI - 138 J

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.