Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1987, Blaðsíða 4

Faxi - 01.12.1987, Blaðsíða 4
Olafur Oddur Jónsson: Hugvekja flutt í Erlöserkirche íJerúsalem ájóladag 1985 ,,Enn bregbur Drottins birtu á byggbir sérhvers lands, því líkn Gubs eilíj lifir og leitar syndugs manns. Þú birtist jólabarn, sem æbsta ástgjöf Drottins og ímynd veru hans. Allt böl og stríb skal batna, oss brosir Drottins náb. Oll sorg og kvöl skal sefast, öll synd skal burtu máb. 0, blessab jólabarn! Þérföllum vér til fóta og felum allt vort ráb“. Sig. Einarsson Síbustu dagar hafa verib okkur mikil upþlifun. Vib höfum ferbast um Israel, komib vib á þeim stöbum þar sem Jesús og lœrisveinar hans störfubu, farib fram og til baka í sögunni og reynt ab gera okkur grein fyrir lífi, starfi og máttarverkum Jesú frá Nasaret. Vib höfum einnig séb kraftaverk Israels nútímans, sem unnin hafa verib vib uþþbyggingu landsins helga, meb því ab breyta gróbursnaubri eybimörk í blómlegar vinjar. Allt hefur þetta verib opinberun í tvennum skilningi, trúarlegum og verald- legum. A leib okkar höfum vib komib ab vinjum og uppsprettulindum, sem hafa gert Israelsmönnum kleift ab draga fram Ufib í aldanna rás, þótt þeir væru umkringdir þeirri aubn þar sem ekkert Ij þrjst. I tveimur borgum Megiddo og hér í Jerúsa- lem voru grafin göng ab þessum uþp- sprettulindum, til þess ab borgarbúar gætu lifab sem lengst og stabib af sér umsátur. Mannljib hefur sínar þarfir sem eru á margan hátt þær sömu þótt ár og aldir líbi. Sú upþsþrettulind sem þú hefur verib leiddur ab ár eftir ár, um hverjól, allt frá þvíþú varst barn og nær alltaf ífabmifjöl- skyldunnar, en ekki íframandi landi, er sú uppsprettulind /cærleikans og trúarinnar sem fannst í Betlehem, í því barni sem tendrab hefur kœrleiksglóbina í hjörtum okkar allra. Oldum saman höfbu menn vonab ab kœrleikur og réttlæti, tœkju á sig áþreifanlega mynd, yrbu hold, í þessum heimi. Krislnir menn sáu þá von rætast í Betlehem, þótt hún vœri einna minnst af hérabsborgunum í Júda. Sþámaburinn Míka hafbi sagt fyrir um þab undur ogfrá því Jesúbarnib fœddist, ' .ida vetrarnótt, hafa menn lifab þetta undur og komib ab jötunni í lotningu, líkt og fjárhirbarnir og vitringarnir forbum og haldib þaban betri menn. Eflaust komu þessar helgu stundir í huga þinn er þú stóbst í fœbingarhellinum í Betlehem og hugsanlega munt þú aldrei geraþérfyllilega grein fyrir hve mikils virbi þær stundir hafa verib þér. Barnib var lagt íjötu. Vonandi leggur Gub kærleika og von eiljs lífs þér í brjóst um þessi jól, svo þú upþlifir undrib og Ijþitt beriþess merki ab þú þiggir þab sem gjöf óverbskuldab og af náb. Hinn ósynilegi Gub sannleikans og kær- leikans birtist íjesú frá Nasaret. Hann er og verbur grundvöllur og markmib Ijs okk- Hugvekjan jlutt í Frelsarakirkjunni. ar. En Jesús reyndi abeins ab sýna fram á hver hann var meb þvi ab deila kjörum meb þeim sem þurftu mest á honum ab halda. Jesús varbi lilil sinn sem Gubs sonur meb því ab gerast bróbir þeirra sem voru hjálpar þurfi. Enn í dag er ab finna hjá honum þann mátt kœrleikans sem sameinar þab sem er sundrab og gerir alla hluti nýja. Vib vitum öll hvert leib Krists, hins fórnandi kærleika lá, hún lá hér um til krossins á Golgala. Honum var hafnab af mönnum. Þab var sams konar vibur íjötunni og kross- inum. Menn töldu ab á Golgata hefbi öllu lokib og vonin sem vakin var í Betlehem væri ab engu gjörb. En þá sem nú reyndist kærleikurinn sterkari en daubinn, sá kær- leikur Krists sem helgar mannlegt allt. Okkur er sagt ab stabirnir þar sem Jesús nam stabar á leib þjáningarinnar, Via dolorosa, séu 14 talsins. Þeir eru írauninni miklu fleiri. Þá er ab finna íflóttamanna- búbum samtímans, þar sem hjálparvana börn fœddust í nótt. Þá er ab finna í sér- hverju sjúkrahúsi og hjá öllum þeim sem eiga um sárt ab binda, þvíeinmitt þar nem- ur Kristur stabar til þess ab taka byrbi manna á sig. Undarlegt tákn, lítib barn lagt í jötu. Heimilislaust barn, sem fœddist ídýrastalli lágum. Þab var leib Gubs ab hjörtum mannanna, gjöf Gubs til þín, jólagjöfin stóra, sem mönnum er ætlab ab sjá ab baki öllum öbrum jólagjöfum. Hér í þessari helgu borg þar sem sþor Krists liggja mitt í mannhafinu, er ekki hægt annab en ab þiggja meb þakkargjörb og lotningu. Jesús Kristurfæddist sem varnar- laust mannsbarn kalda vetrarnótt og hin helga bók ber því vitni ab á hans herbum eigi höfbingjadómurinn ab hvíla. Hvernig má þab vera? Hieronymus kirkjufabir, sá sem þýddi ritninguna á latínu og þib sáub styttu af vib Katrínarkirkju í Betlehem, svarar þeirri sþurningu á hrifandi hátt. „Þegar ég horfi til Betlehem talar hjarta mitt vib barnib Jesú. Ég segi: Kærijesús, þú skelfur, þér er kalt. Þér líbur illa, allt mín vegna. Hvernig á ég ab endurgjalda þér? Þáfinnst mér sem barnib svari. Eg vil 272 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.