Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1987, Side 16

Faxi - 01.12.1987, Side 16
«Fjölbrautaskóli Suðurnesja Vélstjórnarnám Vakin er athygli á því aö vélstjórnar- braut FS hefur verið endurskipulögð. Á vorönn 1988 geta nemendur skráð sig til 1. stigs vélstjórnarnáms (véla- varðarnám) sem tekur 1. önn eða 2. stigs vélstjórnarnáms sem tekur 4 annir. Innritun lýkur 15. desember 1987. Skólameistari að utan. Vængjahurð með skrá og lömum er á vesturgafli kirkjunnar, með mahogni spjöldum og boga- gluggi yfir með 4 rúðum, þar yfir er á vesturgafli 2 bogagluggar með 6 rúðum hvor. Þakrennur og vindskeiðar eru úr höggnum steini. A kirkjunni er jámþak lagt á skarsúð, upp af vest- urgafli kirkjunnar er tum efri með íhvolfum hliðum og útskotum að neðan, þar upp af hefur tuminn sléttar hliðar og bogahurð táknuð á hverri hlið með hvítmáluðu kross- marki í kringlóttri umgjörð. Á öllum homum tumsins em upphleyptar súlur. Þak tumsins upphátt og íhvolft og jámstöng upp úr með gylltum hnetti og krossmark yfir. Veggir og gaflar að utan em úr felld- um steini í beinum röðum og sementi á milli. Á vesturgafli kirkj- unnar er yfir dymm höggvið í stein ártalið 1887. Kór er í austurenda kirkjunnar upphækkaður af gólfi framkirkju um hálfa alin og eru tvö stig og sitt rið hvom megin. Kór er aðgreindur með 2 súlum sívölum í jónískum stíl og flatri súlu hvoru megin við vegg og bogi yfir milli þeirra. Á kórgafli era sömuleiðis 2 súlur í sama stíl hvom megin og bogi yfir. í framkirkju er fjalagólf með 10 stólum sunnan til og átta norðan til með bogabríkum, þar innar af að kór fastir og lausir bekkir. í fremri hluta kirkjunnar er sín súla hvom megin við gang og hálfsúla við hvorn vegg í sama stíl og á kórgafli, em milli þeirra þrír bogar og rið yfir með tuttugu renndum píláram. Á súlum þessum hvílir setuloft, þiljað að neðan með spjaldaþili. Upp á loftið er þiljaður stigi með handriði og renndum pílámm og skápur undir stiganum, lokaður, til að geyma graftól. Á báðum veggjum innanverðum eru gesimsi og þar yfir hvelfing með spjöldum. Af setulofti er stigi með handrið- um og renndum pflámm og tvær súlur með boga. Kirkjan er enn ólit- uð. Altari og altaristafla hið sama sem var í timburkirkjunni en grátur nýjar með renndum pílámm. Öll er kirkjan mjög vönduð að efni og gjörð í öllu tilliti og verður, þegar búið er að mála hana, eitt hið prýði- legasta guðshús hér á landi og á eig- andi hennar, dannebrogsmaður Ketill Ketilsson miklar þakkir skilið fyrir bygginguna og verður hún langavarandi minnisvarði.“ Fréttir af þessu stórvirki em ekki margar skráðar enda fréttablöð á þessum tíma ekki mörg. 1 Þjóðólfi 23. nóvember 1888 er fréttagrein af Rosmhvalanesi um lífið almennt svo sem vertíðina, verzlun, vegalagn- Óskum viðskiptavinum og starfsmönnum Netaverkstæði Suðurnesja Sími12470 284 FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.