Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1989, Síða 30

Faxi - 01.05.1989, Síða 30
Skólahiísid sem byggt var við Nýlendu 1910. Skúramir eru seinni tíma Tjöm byggingar. Framhald af bls. 175 Hjörleifsson starfaði við Tjamar- skólann til 1930. Eftir 1933 var það ljóst að Tjamar- skólinn gat ekki með góðu móti tek- ið við öllum nemendunum, sem vom liðlega 50 þá. Valdimar Össur- arson, sem varð skólastjóri hér 1930, og hreppsnefnd, sóttu nú fast á um það að leyfi fengist til að byggja hér nýjan skóla. Bygging hans var samþykkt 1935 eftir allmikið bréf og gagnkvæmar bréfaskriftir milli skólayfirvalda og hreppsnefndar. í millitíðiimi var skólinn starfræktur í tvennu lagi. Það er að segja í Tjam- arskólanum og Þrastarlundi. Árið 1937 hófst síðan kennsla í hinum nýja skóla, sem við köllum okkar á milli, ,Gamla skóla", reynd- ar aðeins í hluta hans, því seint sótt- ist verkið. Þetta vom erfiðir tímar, efnisskortur til bygginga og inn- flutningshöft ríkjandi. Sjá má á skólahaldsskýrslum að Valdimar hefur verið mikið ffá, því ýmislegt þurfti að útrétta í Reykjavík fyrir nýja skólann. Óhætt er að segja að engar stórar breytingar hafi orðið á herbergisskipan skólans þessi fimmtíu ár. Haustið 1938 var öll starfsemin komin í hinn nýja skóla og má því segja að fimmtíu ár séu liðin frá því að hann tók formlega til starfa. í skólanum þennan vetur vom 66 böm á aldrinum 7-13 ára í 3 deild- um. Skólinn byijaði fyrst í október og lauk seinni hluta aprílmánaðar. Þá var einnig starffæktur vorskóli fyrir yngstu nemenduma. Hér mun ég fara nokkuð fljótt yfir sögu því hér em heimildir mínar að mestu skólahaldsskýrslur sem lítið er oftast að græða á, nema þá tölur og þess háttar. Einnig má segja að það sé hálf ankannalegt fyrir mig að standa hér og fjalla um atburði sem sum ykkar munið eftir eins og þeir hafi gerst í gær. í hinu nýja húsi hófst þá þegar handmenntakennsla drengja og stúlkna. Valdimar kenndi drengj- unum en Jóna Ásbjömsdóttir, Katrín Brynjólfsdóttir og síðar Þór- unn Lýðsdóttir leiðbeindu stelpun- um. Um sund- og leikfimikennslu er það helst að segja að fyrst er getið um það á skýrslum árið 1948, að elstu árgangamir hafi sótt tveggja vikna sundnámskeið til Keflavíkur. Áður hafði verið farið að Laugar- vatni með nemendur. í fyrstu var Þrastarlundur Sandgerði

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.