Faxi - 01.01.1995, Blaðsíða 4
T
Bikarkeppni KKÍ:
Báðir titlarnir
til Suðurnesja
Fyrir stuttu fóru fram í Laugardalshöllinni úrslitaleikirnir í bikarkeppni KKÍ. Eins og svo oft áður voru í úrslitunum lið frá Suðurnesjum - hvað annað! í
meistaraflokki kvenna áttust við lið ÍBK OG KR en í karlaflokki var um hreinan Suðurnesjaslag að ræða, því þar voru það lið UMFN OG UMFG sem léku
til úrslita. Voru báðir úrslitaleikirnir bráðskemmtilegir og íþróttafólkinu til sóma. Ekki skemmdi það fyrir að kvennalið ÍBK sigraði í sinni viðureign og því
eiga nú báðir bikararnir lögheimili á Suðurnesjum enn um sinn.
Bikarmeistarar UMFfí 1995. í aftari röð frá vinstri eru Gústaf Bjarnason, Dagbjartur Willards, aðstoðarmenn
þjálfara, Unndór Sigurðsson, Steinþór Helgason, Helgi Jónas Guðfinnsson, Bergur Hinriksson og Friðrik
Rúnarsson þjálfari. Fyrir framan standa þeir Pétur Guðmundsson, Guðmundur Bragason, Frank Booker, Nokkvi
Már Vonsson, Marel Guðlaugsson og Ægir Agústsson formaður deildarinnar. Sitt hvoru megin við bikarinn eru
síðan Guðjón Skúlason og Guðflnnur Friðjónsson. Ljósm. Kristinn Benediktsson.
' '• Íp2 * ‘ Mjg irTl t. ' \ JBKÁjpJJ r * . 'V3
I . i 4* * y'1 Sfcv** jB
J1
sr iir ■ 9 SM\ JtfTA
wL '11 ■ wpirtiu-t.r XWHl'-rirt 'tJT* U z \ '1 m
ÍBK - KR
Lið ÍBK liefur mörg undanfarin ár
verið yfirburðalið í kvennakörfunni.
Hafði liðið fram að þessu alls fimm
sinnunr orðið bikarmeistari og aðeins
einu sinni tapað á síðustu sjö árum.
KR hefur sex sinnum orðið
bikarmeistari og því var ljóst að ÍBK
myndi komast upp að hlið þeirra hvað
fjölda sigra snerti. Framan af vetri leit
svo út, að lið Breiðabliks myndi spjara
sig best í deildinni í velur. Þangað
fóru tvær af snjöllustu stúlkum ÍBK,
þær Hanna Kjartansdóttir og Olga
Færseth. Þá fór Elínborg
Herbertsdóttir frá ÍBK til KR. Þegar
Iíða tók á veturinn kom annað í Ijós.
ÍBK lék mjög og venndi fyrsta sætið
lengstum og ungu stúlkurnar hafa
leikið mjög sterkt við hlið hinna
leikreyndu. Björg Hafsteinsdóttir og
Anna Mana Sveinsdóttir hafa sem fyrr
staðið sig ákaflega vel. Blikamir unnu
marga leiki framan af velri en misstu
síðan l'lugið og KR skaust upp í annað
sætið.
Það ríkti því mikil eftirvænting fyrir
bikarleikinn og spáðu menn hörðum
og skemmtilegum lcik. Sú spá gekk
eftir, þó ÍBK hafi leitt leikinn frá
upphafi til loka. Liðið náði fljótt góðri
forystu og var staðan 32 - 20 í hálfleik.
Þær léku stórkostlega eftir Ieikhlé og
staðan varð 45 - 22. Er líða tók á
Bikarmeistarar IBK. Siguröur
Ingimundarsson, þjálfari, Ingibjörg
Emilsdóttir, Asta Guðmundsdóttir,
Júlía Jörgensen, Anna M. Sigurðar-
dóttir, Erla Reynisdóttir, Árný
Árnadóttir, Guðmundur B.
Kristinsson, form., Lóa Björg
Gestsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir,
Eria Þorsteinsdóttir, Anna M
Sveinssdóttir og Björg Hafsteins-
dóttir. Ljósm Hilmar Bragi /Víkur-
fréttir.