Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1995, Blaðsíða 18

Faxi - 01.01.1995, Blaðsíða 18
ic New York, 1991 UÓSMYNDAVÉUN ERMINN PENNI -SEGIR EINAR FALUR SEM Á 5ÍÐASTA ÁRI HÉLTMJÖ6 ATHY6LISVERÐA SÝNIN6U Á UÓSMYNDUM SlNUM í REYKJAVÍK Einar Falur Ingólfsson ætti að vera orðinn lesendum Faxa og vel flestum Suðurnesjabúum vel kunnur, því Ijósmyndir eftir hann hafa margar birst í Morgunblaðinu á undan- förnum árum. Einnig hefur Faxi oft birt ágætar niyndir hans úr körfu- boltanum. Einar Falur fæddist í Keflavík 1966 og eru foreldrar hans Ingólfur Falsson og Elínborg Einars- dóttir. Eftir nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja nam hann almenna bókmenntafræði við Háskóla Islands og lauk þaðan BA brófi árið 1990. Hann starfaði sem ljósmyndari við Morgunblaðið um nokkurra ára skeið, en skrifaði jafnframt greinar í ýmis blöð og tímarit. Hann héll síðan vestur um haf þar sem hann stundaði nám við School of Visual Arts í NeW York og þaðan lauk hann prófi á s.h vori. Hann er nú búsettur þar vestra. Sýningu sína í Reykjavík kallaði Einar Falur: Ferðalagamyndir.Par sýndi hann myndir sem teknar höfðu verið á ferðum hans bæði hér heima og erlendis. Myndirnar voru tengdar völdunt textum og Ijóðunt úr ýms- um áttum sem einnig eru á einn eða annan hátt tengd ferðalögum. Þetta viðfangsefni er mjög forvitnilegt og er það því ómaksins vert að lesa eftirfarandi hugrenningar höf- Pjóðvegur númer eitt, Hellisheiði, júní 1993

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.