Faxi - 01.02.1996, Side 19
heima.Síðan komst þú,Jón
Steingrímsson,ljúfur og góður.Guð
minn:Hve oft hefi ég ekki þakkað
fyrir þá sendingu.Og þú hefur san-
narlega verið ljúfur og ástríkur.Fyrir
hvað á að refsa þér.Jón
Steingrímsson?
JóniEr þetta Þórunn Hannesdóttir.sem
hér talar?Er þetta konan mín?
Þórunn:Já,þetta er konan þín.séra
Jón.Hún er orðin eins og
Skaftfellingur,sem talar með þögnin-
ni-Og við höfum átt myndarlegar
dætur.
JónÆtlarðu að segja mér,Þórunn,að
þú iðrist einskis,að þú sért ekki kristin
manneskja?
Pórunn:Auðvitað iðrast ég margs en
e8 iðrast ekki þeirra stunda,sem ég
heft átt með þér.Þær eru það fallegas-
ta,sem guð hefur gefið mérHver var
það,sem sagði mér ekki frá syni
mínum,sem stal bróðurarli og fékk
Ijúgvitni til ákæra þig og mig fyrir
morð á fyllibyttu.Þú þegir eins og
Skaftfellingar.Af því að það varst þú
>sem hlífðir mér.Eftir að hafa ráfað
vina og ærulaus um Þingvelli,dæmdur
al almenningfþá þagðir þú.Hvers
vegna,Jón?
Jón Af því að þú varst veik og eg áleit
aó þú þyldir ekki slæmar fréttir.
ÞórunmAlveg rétt.Ég var veik og á
aú sennilega stutt ólifað en þú þagðir
Jón af þvf þú elskaðir mig og fyrir
það áttu enga refsingu skilið.
Jón:Ég hefí nú ekki alltaf verið góður
°8 skilningsríkur.Þú veist ósköp
vel að ég óskaði Jóni Vigfússyni
norður og niður og söntuleiðis Þóru
hiskupsfrú
Þórunn:Jón Vigfússon er dauður af
völdum slyss eða fyrir tilverknað
Bjöms Árnasonar.Hill að kviknaði í
klaustrinu á Reynistað eftir að Þóra
flæmdi okkur þaðan.dreg ég í efa að
þér verði nokkru sinni um kennt
Jón:Er þá illur vilji-er liann þá einskis
megnugur?
Þórunn:Ég trúi ekki á galdra né Pál í
Selárdafséra Jón.Ég veit að ég er syn-
riug manneskja og þess vegna les ég
Suðsorð og fer ofl með bænir en þú
sagðir áðan við Nonna litla að
Kötlugosið hefði ekki orðið heim-
sendir,enda þótt einhverjum
helvítisprédikara haft ugglaust dottið
það í hug.Þá fóru 5o jarðir í eyði en
þessar sveitir lifðu það af.Þær hör-
mungar,sem nú yfir dynja eru ef til
V|h miklu hræðilegri.Því er enn meira
atriði að þú tapir ekki áttum Jón og
verðir fólkinu sá bjargvættur og það
sHjól,sem það þarf.Nú llyja margir
FAXIFFBRIIAII l!l!lli
þessa fallegu sveit.Ég veit að það er
ekki glæsilegt um að litast í dag frá
Holtsborg eða Dverghamri en öll él
birtir upp um síðir.Veistu það ,Jón, að
Síðan er fallegri en Skagafjörður.
Jón:Stundum finnst mér ég ekki þekk-
ja þig.Er þetla konan,sem hvílt hefur
mér við hlið í öll þessi ár?
Þórunn:Ég held að þig hafi dreymt
illa nýlega,Jón.Má ég heyra?
Jón:Ég heft aldrei þorað að segja þér
hvað ntig dreymdi fyrstu nóttina,sem
við sváfum á Prestsbakka.
Þórunn:Lofaðu mér að heyra
Jón:Ertu ekki þreytt?
Þórunn:Nei,þreytan er liðin hjá.
Jón:Mér fannst ég vera fyrir norðan
og klifra þar upp á hátt fjall og var þar
að kasta af mér öllum fötum, þar til
ég var orðin ber og nakinn.Komst ég
þá í langan dal og sá lil norðurs út á
sjó.Þar þóttist ég koma að einu húsi,í
hvert ég vildi fara,svo nakinn sem ég
var.Á móti mér kemur þar ein
tröllskessa.
Tröllið: Vel ertu kominn í mínar hen-
dur ,séra Jón.Helur þú tvisvar sloppið
úr þeim en nú skaltu ekki sleppa,því
ég skal drepa þig og éta síðan,Bárður
og Bjöm, brýnið þið busana.
Bárður:Hvar skal greyið skera?
Tröllið:Á hálsinn.
Jón Steingrímsson:Ekkert kvíði ég
mínum dauða né færi ég mig undan
honum.En leyfðu mér áður að leggja
mig hér á jörð fyrir fótum þér.því ég
sem kristinn maður vil gera mína bæn
til guðs og biðja hann að taka á móti
sálu minni.Ef þetta er minn jarðneski
endir þá vertu mér syndugum líkn-
samur
Tröllið:Hættu nú þessu volæði
maður.Björn skerðu þessa afmán.sem
fyrst og brytjaðu smátt.
Grænklæddi maðurinn (hendir þeim
frá):Þið skuluð ei fá að drepa hann
Tröllið:Þó þið séuð nátengdir hefur
ykkur aldrei saman komið og svo fer
enn.
Grænklæddi maðurinmFar þú í þessi
sauðsvörtu föt.Jón og settu þennan
hatl á höfuðið og ríðum nú burt í
norður.
Jón Steingrímsson:Og með það vak-
naði ég og hvernig ræður þú svo drau-
minn?
Þórunn:Mér virðist sem hér munir þú
mig og allt þitt missa.Tvo ölundar-
ntenn átt en einn bjargvætt.Þú munt
aftur giftast og kemur seinni kona þín
úr norðri.Sauðfé eignast þú aftur.
Jón Steingrímsson: Furðulegt má það
vera ef þessi spá þín, Þórunn , á eftir
að rætast.
Þórunn: Svo mun samt eftir ganga og
er líklegt að þú verðir gæfumaður eins
og Páll lörumaður í Skagafirði sagði
móður þinni endur fyrir löngu.Og
réttu mér nú sálmabókina,vinur.
Sami staður skömmu síðar.
KatrímHvað var pabbi að biðja þig
um,Nonni?
Jón Sigurðsson vinnumaður á
Prestsbakka:Hann bað mig að taka
annan mann með mér og standa vakt
við Systrastapa á morgum á meðan
messan stendur.
Katrín:Hann ætlar þá að messa á
morgum?
Jón:Datt þér annað í hug?Faðir þinn
hleypur ekki í burtu.
Katrín:Til hvers er hann að þessu?Það
kemur enginn í kirkju.Allir.sem komu
síðast.fóru reiðir.Pabbi var svo
stórorður.
Jón vinnumaður:Ég er þér ekki sam-
mala.Nú eru allir hræddir nema faðir
þinn.Hann er okkar eina skjófeina
haldreipi.Það verður full kirkja á
morgun.
KatrímEr þetta ekki hættuspil? Er
hraunið ekki komið fram fyrir
Stapafoss?
Jón vinnumaður:Jú og stefnir beint
hingað.
Katrín:Og hvað getur pabbi gert?Ekki
stöðvar hann hraunið.
Jón vinnumaður:Trúir þú ekki á Guð?
Katrín:Ég jú...ég geri ráð fyrir
því.Alla vegana biðja víst flestir núna
um náð og miskun.En ég á erfitt með
að skilja að öll þessi ósköp séu vegna
þess að við séum svona vond.
Jón:Segðu ekki þetta .Katrín.
Katrín:Ég segi þetta víst.Ég er ung og
mig langar að lifa.Ég trúi ekki á ref-
singu.Hvað hafa þessir vesalingar á
Hörgslandi t.d. gert af sér?
Jón vinnumaðunÆtlarðu þá ekki að
hjálpa föður þínum?
Katrín:Það er önnur saga.Hver er
þama að koma,svei mér ef það er ekki
Bergur.Farðu nú Nonni rninn og láttu
okkur ein. (Hann fer)
Katrín:Hvað er að sjá þig,Bergur,þú
ert holdvotur.
Bergur:Já,ég má víst þakka Guði að
vera lifandi.
Katrín:Hvað kom fyrir?
BergunÉg féll af baki í Fljótið og rétt
náði í taglið á Skjóna.Svo saup ég svo
ntikið vatn.
Katrín:Lofaðu mér að toga af þér
fötin.En þú hefur ekki sagt mér hvaða
erindi þú átt til okkar-okkar,sem allir
flýja.
BergunMig langaði til að vera hjá þér
einmitt núna ,þegar eldurinn stefnir
beint hingað.Mig langar til að hjálpa
ykkur.
Katrín:Þetta er fallega sagt,Bergur
ekki síst með tilliti til þess hvemig ég
kom fram við þig síðast.
BergunMá ég kannski kyssa þig?
Katn'n:Auðvitað máttu kyssa
mig.Bergur.
Frðeðasetríö
í Sandgerðí
Opið föstudaga og laugardaga kl. 13-17
A öðrum tímum eftir samkomulagi
Starfsmannahópar sérstaklega velkomnir
Símí 423-7551 eða 557-8422
Frá Keflavík Frá Reykjavík Ný leið Vesturgata, Suðurvellir, Aðalgata
kl. 06.-45** kl. 08:15'* * *Aðeins virka daga
kl. 08:30 * kl. 10:30' 'Ekki helgidaga
kl. 11:00 kl. 13:15' Nýferd 'Cildir óákveðinn tíma 31.05
kl. 12:30 kl. 14:30
kl. 15:45 kl. 17:15 r
kl. 17:15■ kl. 19:00' Nýferd q serleyfisbifreiðir
kl. 19:00 kl. 20:30 KEFLAVIKUR Simi: 42 15551
kl. 22:30 kl. 23:30 Ný ferð
FAXI 19