Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Síða 4

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Síða 4
4 Jón Óskar Pétursson, Benedikt Guðjónsson. — Frá U. M. F. Skeiðama7ina\ Eiríkur Jónsson, Vilhj. Þorsteins- son. — Frá U. M. F. »Skarft/iéðinn*: Þórður Jónsson, Gott kálk Gissurarson. — Frá U. M. F. Ásahrepps'. ísak Eiríksson. — Frá U. M. F. »Hekla*.' Guðm. Þór- bjarnarson. — Frá U. M. F. »Dagsbrún*: Sveinn Sæ- mundsson. — Frá U. M. F. »Hvöt«: Stefán Diðriksson, Björgvin Magnússon, Guðm. Guðmundsson. — Frá U. M. F. Biskupstnngna: Þorsteinn Þórarinsson, Þorsteinn Sigurðsson, Jóhannes Kárason. — Frá U. M. F. Laug- dæla: Sveinn Guðmundsson, Magnús Böðvarsson. — Frá U. M. F. »Trausti« : Sigmundur Þorgilsson, Árni Kr. Sigurðsson. — Frá U. M. F. Laugarvatnsskóla \ Sr. Jakob Ó. Lárusson. — Frá U. M. F. »MerkihvolF: Óskar Eggertsson. — Ennfremur sat öll héraðsstjórnin þingið og Árni Jónsson, bóndi í Alviðru. — Héraðs- þingið hefir aldrei fyr verið svo fjölment. I. Kosnar fastar nefndir. 1. Frœbslumálanefnd: Ástríður Sigurðardóttir, Helgi Kjartansson, Aðalsteinn Sigmundsson, Páll Nikulásson, Jón Óskar Pjetursson, Jakob Ó. Lárusson, Sigmundur Þorgilsson. 2. ípróttanefnd: Bjarni Júníusson, Vilhj. Þorsteinsson, ísak Eiríksson, Gottskálk Gissurarson, Jón Þórðarson. 3. Fjárhagsnefnd: Ólafur Ögmundsson, Guðm- Þor- bjarnarson, Þorsteinn Þórarinsson, Sveinn Sæmundsson. 4. Allsherjarnefnd: Guðrún Diðriksdóttir, Eiríkur J. Eiríksson, Hannes Jónsson, Þorsteinn Sigurðsson Stefán Diðriksson.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.