Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2001, Síða 48

Frjáls verslun - 01.10.2001, Síða 48
SAMKEPPNI SVEITflRFÉLflGflNNfl veru? Er borgarmiðjan að færast til? Kristján Þór telur að Smáralindin skipti óneitanlega máli og kannast við þá skoðun sumra að miðja höfuðborgarsvæðisins sé að færast tfl. Smára- lindin kunni að hafa áhrif á höfuðborgarsvæðinu en telur að hún hafi lítil sem engin áhrif á verslunina fyrir norðan. - Er Kópavogur kannski að stela glæpnum af höfuðborginni? „Nei, ég held ekki,“ svarar Gísli. „Stærstu þjónustuþættirnir eru eftir sem áður í höfuðborginni, og þá sérstaklega í mið- borginni, hvort sem það snýr að menningu, afþreyingu eða stjórnsýslu og þjónustu. Eg held að Reykjavík hafi sterkari stöðu en nágrannar hennar hvað þetta varðar en vissulega mun Smáralindin hafa áhrif á verslunarmynstur á höfuðborgar- svæðinu. Það mun koma fram með einhverjum hætti þó að maður sjái það ekki fyrir. Eg er hins vegar ekki viss um að það hafi afgerandi áhrif á verslun utan höfuðborgarsvæðisins. Eg held að þeim, sem áður hafa sótt verslun og þjónustu til Reykja- víkur, muni ekki endilega fjölga við þessa viðbót. Þetta verður meira spurning um það á hvorum staðnum þeir versla, frekar en hitt,“ svarar Gísli. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri. „Fjárfestingar eru oft þess eðlis að fjármunirnir nýtast betur eftir því sem fleira fólk nýtir þau mannvirki ogþá þjónustu sem um rœðir.“ tilkomu Smáralindar enda gegnir svo stór verslunarmiðstöð með öllu sínu vöruúrvali, verslun og þjónustu, talsverðu hlut- verki í lifsmynstri fólks í dag. Islendingar gera nú kröfu um að hafa aðgang að vöruúrvali og þjónustu og því má segja að svona verslunarkjarnar geti haft talsverð áhrif á það hvar fólk kýs sér búsetu. En hvaða áhrif ætli Smáralindin hafi í raun og Ekki sjálfsagt að flytja á Hringbrautina Sigurður Geirdal, bæj- arstjóri Kópavogs, fagnar því að sveitarfélögin séu farin að aug- lýsa kosti sína til að laða til sín íbúa og fyrirtæki og telur tima til kominn að sveitarfélögin lifni við og skipuleggi betur vöxt sinn o.þ.h. því að ekki sé lengur sjálfsagt að fólk, sem flytur utan af landi, flytji beint á Hringbrautina. Hann bendir á að Reykvíkingar hafi ekki jafn gott byggingarland og Kópavogs- búar. Hvergi á höfuðborgarsvæðinu sé til gatnakerfi sem getur tekið á móti tugum og hundruðum þúsunda manna eins og í Kópavogsdalnum, þar sem gert hafi verið ráð fyrir stóru versl- unar- og þjónustuhverfi í allri skipulagsvinnu og vegagerð frá upphafi. Mikið húsnæði hafi verið byggt í Kópavogsdalnum, bæði fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. „Við erum vön því að Lækjartorg sé nafli al- heimsins en svo er ekki lengur. í dag búa 200 þúsund íbúar á höfuðborgarsvæðinu og í raun er byggðin ein borg frá Mosfellsbæ í Hafnar- ijörð. Lækjartorg er ekki lengur miðsvæðis," segir hann. - Eruð þið ekki að taka ákveðið forystuhlutverk af Reykjavíkurborg? ,Jú, við njótum þess að vera yngri og vera með þessa uppbyggingu eftir á, geta horft í kringum okkur, greint þarfirnar og mætt þeim. Reykjavík er endalaust að gera við Aust- urstræti, sem einu sinni var finasta verslunar- gata á Islandi. Erlendis er mér sagt að hafi þótt sárt að sjá gömlu virðulegu „magasínin" fara út í úthverfin en svo hafa menn skilið að það er ekkert vit að stefna allri umferðinni niður í miðbæinn. Þar eru tryggingafélög, ferðaskrifstofur, kaffistofur, lögfræðingar. Húsnæðið hefur skipt um hlutverk. Þar eru starfandi fyrirtæki, sem þurfa ekki sömu um- ferðina og matvörubúðir og stórverslanir," segir Sigurður og á honum má skilja að þetta gildi líka um Reykjavík. SH 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.