Frjáls verslun - 01.10.2001, Síða 99
NAVMON ATTAIN®
þér
tækifærin til fulls
Micrcsoft
GOLD CERTIFIED
Partner
Navision Attain er ný kynslóö viðskiptahugbúnaðar frá Navision,
byggð á hinu vinsæla kerfi Navision Financials
Fjárhagskerfi
Hjartað í öllum viðskiptahugbúnaði er fjárhagskerfið.
Fjárhagskerfið í Navision Attain byggir á hinum þrautreynda
og trausta viðskiptahugbúnaði Navision Financials sem allir
þekkja og er útbreiddasta kerfi sinnar tegundar á íslandi.
Navision Attain er miklu meira en bókhaldið eitt. Með öflugri
greiningartækjum verður Ijóst hvað býr að baki tölunum og
hvaða leiðir eru færar til aukinnar hagkvæmni og sparnaðar.
Navision Attain vekur manni fróöleiksfýsn og vinnan verður
skemmtilegri fyrir vikið.
UHGIiEU Stjórnun viðskiptatengsla (CRM)
Því fróðari sem þú ert um viðskiptatengslin, því snjallari verða
ákvarðanirnar. Sumir viðskiptavinir eru arðvænlegri en aðrir.
Hvernig er hægt að greina þá frá hinum? Og þegar búið er að
því, hvernig er hægt að halda í þá með persónulegri gæða-
þjónustu? Meðalstórum fyrirtækjum er mikilvægt að geta
byrjað og lagt grunninn að tengslastjórnun án þess að þurfa
að fjárfesta verulega í nýrri tækni. Með Attain geta fyrirtækin
byrjað smátt og aflað sér reynslu um leið og þau vaxa.
Ll-iMPg Stjórnun aðfangakeðju (SCM)
Navision Attain SCM-eindin stuðlar að bættum árangri með því
að greina ferli sem geta leitt til sparnaðar og innleiða þau með
skilvirkri samvinnu. Sveigjanleg áætlanagerö leyfir þér að velja
framleiðsluferlið sem skilar mestum hagnaði. Þú getur stýrt
raunkostnaði og pöntunarferlum sem ná til margra birgða-
geymslna. Enn fremur geturðu náð betri rekstrarákvörðunum
með því að gera greinarmun á tilteknum þáttum í rekstrar-
kostnaði og hömlunum í fjárhagsbókhaldsferlunum.
NAVIXION
The Way to Grow
Nánari upplýsingar um Navision Attain fást meö því aö hafa samband viö næsta söluaöila Navision. Peir búa yfir þeirri sérþekkingu
sem hæfir viöskiptaþörfunum hverju sinni.
Element, s. 4554555, element@element.is Strengur, s. 5509000, sala@strengur.is Maritech, s. 5453200, postur@mts.is
Landsteinar, s. 5305000, info@landsteinar.is HSC, s. 5885240, mail@hsc.is Tölvuþjónustan Akranesi, s. 4307000, tolva@tolva.is