Ármann - 01.11.1937, Blaðsíða 11

Ármann - 01.11.1937, Blaðsíða 11
Á R M A N N GLIMUFELAGIÐ ARMANN ÆFINGATAFLA 1937-1938 I íþróttahúsinu: Tímar Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudag L.augardag 8—9 1. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) II. fl. karla I. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) II. fl. karla 9—10 II. fl. kvenna Frjálsar iþióttir II. fl. kvenna Frjálsar íþróttir Sundæfingar eru i sundlaugunum á sunnudögum kl. 4—C sí'ðd., þriðjudögum og fimtudögum kl. 8—9 síðd. og í Sundhöllinni á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 9—10 síðd. í finileikasal Mentaskólans: Timar 7— 8 8— 9 9— 10 Mánudag Telpur 12—15 ára Kl. 8M>—10 9—11 ára Drengir 12—15 ára íslensk glima Hnefaleikar Þriðjudag ! Miðvikudag Drengir Telpur 9—11 ára Handbolti kvenna Fimtudag Telpur 12—15 ára Kl. 8%—10 íslensk glima Föstudag Drengir 9—11 ára Drengir 12—15 ára Hnefaleikar I.augardag Telpur 9—11 ára Handbolti karla Nýir félagar láti innrita sig á skrifstofu félagsins í íþróttahúsinu (niðri), simi 3350; er hún opin daglega frá kl. 8—10 síðdegis. V etrarstarfsemi félagsins hófst fimtud. 7. okt. AÖ þessu sinni er hún fjölljreyttari en nokkru sinni fyr. Kennarar verÖa flestir þeir sömu og áÖur. Jón Þorsteinsson kennir öllum flokkum fullorðinna fim- leika og auk Jiess piltum frjálsar íþróttir. Vignir Andrésson kennir báðum drengjaflokkun- um og eldri flokki telpna fimleika. Jens Magnússon kennir yngri telpnaflokknum. Þorsteinn Kristjánsson kennir glímu. Hnefaleika kenna Sveinn G. Sveinsson og Guðjón V. Mýrdal. Skemtifund hélt félagið í Iðnó 11. okt. s.l. Sóttu hann um 200 manns. MeÖan setið var undir borðum, voru aíhent verðlaun frá ýmsum íþróttamótum sumars- ins. Félaginu var afhentur þar hinn veglegi „Bikar Oslo Turnforening" fyrir flokkakeppnina i fimleik- um, sem það vann í apríl. Ennfremur var afhent þarna Kappróðrarhorn ís- lands og KappróÖrarbikar Sjóvátryggingarfélagsins, sem eru sigurlaunin frá kappróðrarmótum sumarsins. Róður kenna Max Jeppesen og Óskar Pétursson, en sund kennir Ólafur Pálsson og sundstjóri er Þorsteinn Hjálmarsson. Kennslu í handknattleik hefir á hendi þýskur stúdent að nafni Ernst. Skíðakennara mun félagið hafa þegar að dag fer að lengja og verður það Ketill Ólafsson frá Siglu- firði. Ármenningar! Sækið vel æfingarnar og notið hina fjölbreyttu kennslu, sem félagið býður. Þórarinn Magnússon hafði á þessu ári verið 10 ár sundstjóri íélagsins; í tilefni af því færði sund- flokkurinn honum bikar fagurlega útskorinn af Mar- teini Guðmundssyni myndhöggvara. Skídaferðip félagsins verða i vetur, er snjóa festir, hvert laugardags- kvöld og sunnudagsmorgun að skála félagsins i Jósepsdal. Þátttaka tilkynnist ætið fyrirfram á skrif- stoíunni.

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.