Ármann - 01.02.1961, Side 3
FEBRÚAR 1961 . FÉLAGSBLAÐ GLlMUFÉLAGSINS ÁRMANNS .4. TÖLUBLAÐ
/Qrmanii
RITSTJÖRI: HALLGRlMUR SVEINSSON . AUGLÝSINGASTJÓRI: KJARTAN BERGMANN
Ljósmyndir: Ragnar Vignir, Hatlkur B/arnason, Árni Kjartansson, Sveinn Þorrnóðsson o. fl.
PRENTSMIÐJAN HÖLAR H F
Sliipulngífcreyfingnr
Nú í haust fóru fram miklar breytingar á
skipulagi Ármanns. Hafði fulltrúaráð félags-
ins undirbúið þær breytingar, sem lagðar voru
síðan fyrir aðalfund sem boðað var til í þessu
augnamiði. Samþykkti fundurinn breytingarn-
ar sem fulltrúaráðið lagði til að gerðar yrðu.
Hér er um að ræða gjörbreytingar á fyrir-
komulagi félagsins.
Er þá helzt fyrst að geta þess, að hver
deild hefur nú aðskilin fjárhag. Er það mál
sem lengi hefur verið í deiglunni, en ekki hef-
ur orðið úr þessum aðskilnaði fyrr en nú. Þá
hafa orðið ýmsar aðrar breytingar sem horfa
til bóta.
Hin nýju lög félagsins eru á þessa leið:
1. gr.
Félagið heitir Glímufélagið Ármann, og hefur aðset-
ur í Reykjavík.
2. gr.
Tilgangur félagsins cr að leggja stund á scm flestar
íþróttagrcinar scm fSt hcfur á stefnuskrá sinni, en þó
sérstaklcga íslenzka glímu og auka félagslegan og
menningarlegan þroska félagsmanna með ýmiss konar
annarri, hollri æskulýðsstarfsemi.
3- Sr-
Félagið skal hafa sérstaka íþróttabúninga og merki,
en hver deild má þó ráða sínum búningum, með sam-
þykki aðalstjórnar.
4. 6r-
Félagið er myndað af einstaklingum í íþróttadeild-
unum, en auk þeirra eru félagar sem hér scgir:
A) Styrktarfélagar. Til þcirra tcljast þcir sem ckki taka
virkan þátt í íþróttaæfingum cða störfum félagsins,
cn scm íþróttavinir vilja styrkja það mcð fjárhags-
lcgum stuðningi.
B) Æfijélagar. Æfifélagar geta þcir orðið sem náð
hafa þrítugsaldri og grciða gjald til félagsins í eitt
skipti fyrir öll.
C) Heiðursfélagar. Þcir skulu útnefndir á aðalfundi
félagsins, samkvæmt tillögum fulltrúaráðs. Heiðurs-
félagar eru ekki gjaldskyldir.
5- gr-
Þátttakendur í hverri íþróttagrein fyrir sig, mynda
sérstaka íþróttadeild. Hvcr íþróttadeild félagsins hefur
sérstaka stjórn og aðskilinn fjárhag. Stjórnir íþrótta-
dcildanna skulu annast allt það sem viðkemur dagleg-
um rekstri deildarinnar.
Stjórnirnar skulu ráða íþróttakennara og ákveða
laun þeirra. Hver íþróttadcild hefur tekjur af ársgjöld-
um félaga deildarinnar, svo og af gjöldum styrktarfé-
laga hennar, erinfremur ágóða af íþróttamótum og öðr-
um þcim fjáröflunum scm hún tekur sér fyrir hendur.
fþróttadcildir skulu þó leita samþykkis aðalstjórnar fyr-
ir öllum fjáröflunarlciðum, svo og tilkynna aðalstjórn
félagsins ákvarðanir um íþróttamót scm eingöngu eru
haldin í ágóðaskyni. Hver íþróttadeild skal halda
gerðabók um alla kcppni og annað markvert scm fram
fcr innan dcildarinnar. 1 lok hvcrs starfsárs skal draga
fram það sem markverðast er, sem síðan skal tckið upp
í sameiginlega skýrslu félagsins.
6. gr.
Stjórn hverrar íþróttadcildar skipa 3, j eða 7 menn,
formaður, ritari og gjaldkcri, og svo stjórncndur sem
kosnir cru til sérstaks starfs, ef flciri eru en j. Kjósa
skal stjórnarmenn sérstaklega, bundinni kosningu.
Skylda cr þó að kjósa cinn af þcim sem fyrir voru í
þriggja manna stjórn ,og tvo úr ; og 7 manna stjórn,
cinnig bundinni kosningu. Kjörtímabil stjórnarinnar er
1 ár. Kosnir skulu j mcnn í varastjórn. Deildarstjórnir
skipa fulltrúa í sérráðin. Endurskoðendur íþróttadeild-
anna cru þcir sömu og aðalstjórnar félagsins.
7- gr-
íþróttadcildirnar halda aðalfund sinn fyrir 15. nóv-
cmbcr ár hvert. Til aðalfundar skal boðað mcð viku
ÁRMANN
I