Ármann - 01.02.1961, Qupperneq 4

Ármann - 01.02.1961, Qupperneq 4
Aðalfundur 1960 Fyrsti aðalfundur samkvæmt hinum nýju lögum var haldinn laugardaginn 26. nóv. s. 1. í félagsheimilinu. Fundarstjóri var Gunn- laugur J. Briem og fundarritari Guðbrandur Guðjónsson. Formaður, Jens Guðbjörnsson, las skýrslu fráfarandi stjórnar, sem ritari hennar, Ingvar Sveinsson, hafði undirbúið af mikilli kostgæfni. Ber skýrslan það með sér, að starf félagsins er nú orðið geysilega viða- mikið, sem sézt bezt á því, að á árinu iðkuðu hátt á áttunda hundrað manns íþróttir í fé- laginu. Þá las formaður einnig reikninga fé- lagsins í fjarveru gjaldkera. Bera þeir með sér, að hagur félagsins fór batnandi á árinu. I stjórn fyrir næsta ár hlutu þessir kosn- ingu: Jens Guðbjörnsson var endurkjörinn formaður í 35. sinn. Varaformaður Hallgrímur Sveinsson, gjaldkeri Gunnar Eggertsson, rit- Jens Guðbjörnsson formaður Armanns. ari og blaðafulltrúi Ingvar Sveinsson, form. húsnefndar Þorsteinn Einarsson, spjaldskrár- ritari Rut Guðmundsdóttir og fundaritari Þorkell Magnússon. Varastjórn: Stefán Gunnarsson, Sólon Sig- urðsson og Kristín Jóhannsdóttir. Endurskoðendur voru endurkjörnir Stefán G. Björnsson og Guðmundur Sigurjónsson. fyrirvara í dagblöðum bæjarins, og er fundur lögmæt- ur, ef löglega er til hans boðað. Atkvæðisrétt á aðal- fundum dcildanna hafa allir skuldlausir félagar, 16 ára og eldri. Þó er einstökum deiidum hcimilt að ákvcða atkvæðisrétt fyrir félaga yngri en 16 ára. Dagskrá aðalfundar iþróttadeildanna skal vcra sem hér scgir: 1. Formaður deildar flytur skýrslu yfir störf deildar- innar á liðnu ári. 2. Gjaldkcri leggur fram endurskoðaða rcikninga deildarinnar. 3. Kosin deildarstjórn og 3 varamenn. Sbr. 6. gr. 4. Onnur mál. Fundarsköp séu hin sömu og á aðalfundi féiagsins, og vísast til 14. gr. um störf aðalfundar. 8. gr. Vanræki einhver deildin að halda aðalfund fyrir tiisettan tíma, skal aðalstjórn félagsins bcita sér fyrir því við stjórn viðkomandi deildar að það verði gert. Láti dcildin ekki skipast við það, skal aðalstjórnin boða til fundarins og sjá um framkvæmd hans. 9- gf- Hver íþróttadcild skal halda nákvæma spjaldskrá yfir félaga deildarinnar. 10. gr. Eignir íþróttadeildanna eru sameign félagsins. Hætti einhver íþróttadcild störfum, er stjórn dcildarinnar skylt að afhenda cignir hennar til aðalstjórnar félags- ins. Taki deildin ckki til starfa að nýju innan þriggja ára, renni eignir hennar endanlega í sjóð aðalstjórnar félagsins. Verðlaunagripir og verðmæt skjöl skulu vera í vörzlu aðalstjórnar. n. gr. Stofnun nýrra félagsdeilda heyrir algjörlega undir aðalstjórn. 12. gr. Ársgjöld mcðlima íþróttadeildanna skulu ákvcðin árlega á aðalfundi dcildanna. 10% af ársgjöldum deildanna renni til aðalsjóðs félagsins. Gjöld styrktar- félaga hverrar deildar rcnni óskipt til dcildarinnar. 2 ÁRMANN

x

Ármann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.