Ármann - 01.02.1961, Blaðsíða 5

Ármann - 01.02.1961, Blaðsíða 5
13. gr. Úrsögn úr einstökum íþróttadcildum skal tilkynnt bréflega til viðkomandi stjórnar. Úrsagnir skulu teknar til greina, ef viðkomandi er skuldlaus. 14. gr. Aðalfundur félagsins skal haldinn fyrir 1. des. ár hvert. Til aðalfundar skal boðað með auglýsingum í dagblöðum bæjarins, með minnst viku fyrirvara. Aðal- fundur cr lögmætur sé löglega til hans boðað. Allir lögmætir félagar hafa rétt til fundarsctu, hafa mál- frelsi og tillögurétt. Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa eftirtaldir aðilar: 1. Stjórn félagsins og varastjórn. 2. Stjórnir og varastjórnir hinna cinstöku íþrótta- deilda. 3. Endurskoðendur félagsins. 4. Fulltrúaráð félagsins, kcnnarar og nefndir þær, sem starfað hafa að málum félagsins á liðnu starfsári, svo og fulltrúar á íþróttaþingum. 5. Aðrir þcir, sem kosnir hafa vcrið til trúnaðar- starfa hjá félaginu. Dagskrá aðalfundar skal vera scm hér segir: 1. Stjórnin skipar þriggja manna kjörbréfanefnd. 2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 3. Aðalstjórn félagsins gefur skýrslu um starfscmi og framkvæmdir félagsins á liðnu starfsári. 4. Aðalstjórn félagsins gefur skýrslu um fjárhag fé- lagsins í heild, og leggur fram endurskoðaða reikn- inga. 5. Lagabreytingar. 6. Kosin aðalstjórn félagsins: a) formaður, b) vara- formaður, c) ritari, sem er jafnframt blaðafulltrúi, d) gjaldkeri, e) formaður húsnefndar, f) spjaldskrárritari, h) kosnir 3 menn í varastjórn, i) cndurskoðendur, j) varacndurskoðcndur, k) fulltr. á ársþing ÍBR. Kosið skal skriflegri bundinni kosningu. Komi aðcins fram cin uppástunga til starfsins, cr sá, sem tilncfndur er, sjálf kjörinn. 7. önnur mál. Afl atkvæða ræður úrslitum, ncma við lagabreyting- ar, til þeirra þarf 2/3 hluta atkvæða. Aðalfundur félagsins hefur æðsta vald í öllum mál- efnum þcss. Fjölritaðir rcikningar félagsins og útdrátt- ur úr skýrslu stjórnarinnar skulu liggja frammi á aðal- fundi. Rcikningsárið er frá 1. nóvcmbcr til 31. október. 15. gr. Hverri dcildarstjórn bcr að skila skýrslum og rcikn- ingum til aðalstjórnar, cigi síðar cn 16. nóvcmbcr, að öðrum kosti missa fulltrúar deildarinnar atkvæðisrétt sinn á aðalfundi. Aðalstjórn Ármanns 1959—1960 Jens Guðbjörnsson, formaður Hallgrímur Sveinsson, varaformaður Þórunn Erlendsdóttir, gjaldkeri Ingvar Sveinsson, ritari Gunnar Jónsson, fjármálaritari Stefán Gunnarsson, áhaldavörður Guðmundur Lárusson Ingvar Sigurbjörnsson Rut Guðmundsdóttir Úlfur Markússon. 16. gr. Aðalstjórn félagsins getur kallað saman aukaaðal- fund cf þörf krefur. Skylt cr henni að boða til slíks fundar ef meiri hluti deildarstjórnanna krefst þcss skriflcga, enda tilkynni þær um leið fundarefni það, sem þær óska að verði rætt. Auglýsa skal aukaaðalfund á sama hátt og aðalfund, og hcfur hann sama vald og aðalfundur. Lagabreytingar og stjórnarkosning gctur ckki farið fram á aukaaðalfundi. 17- gr. Aðalstjórn félagsins skal boða á sinn fund stjórnir dcildanna og kennara eigi sjaldnar en annanhvern mánuð, og skulu þá rædd samciginlcg mál dcilda og aðalstjórnar. Formenn gcfa skýrslur um starfsemi þeirra. 18. gr. Fimmtán manna fulltrúaráð skal vcra starfandi inn- an félagsins, samkvæmt sérstakri rcglugcrð, sem stað fest er af aðalfundi. Hcimilt cr formanni fulltrúaráðs að krefjast þess, að stjórnarfundur verði haldinn, og á hann rétt á að sitja stjórnarfundi ef hann æskir þess. 19- gr- Viðurkcnningar fyrir störf í þágu fclagsins eða í- þróttahreyfingarinnar svo og fyrir íþróttaárangur, veit- ir aðalstjórn félagsins, samkvæmt sérstakri rcglugerð sem samþykkt er á aðalfundi fclagsins. 20. gr. Gcrist félagsmaður brotlcgur við lög og rcglugerðir félagsins, cða með framkomu sinni hnekki áliti félags- ins, skal honum hegnt samkvæmt mati aðalstjórnar og stjórnar viðkomandi dcildar. «. gt- Mcð lögum þessum eru öll cldri lög félagsins úr gildi numin. ÁRMANN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.