Ármann - 01.02.1961, Qupperneq 52

Ármann - 01.02.1961, Qupperneq 52
EYSTRASALTSVIKAN 196 1 Fer fram á Eystrasaltsströnd Þýzka alþýðu- lýðveldisins (Rostock og víðar) dagana 8.—16. jnlí í sumar. Fjölþætt æskulýðshátíð þar sem þúsundir æskufólks frá Eystrasaltslöndunum og íslandi koma saman. í fyrra voru um 100 þátttakend- ur frá íslandi. A Eystrasaltsmótinu fara m. a. fram fjölbreytt íþróttamót þar sem fjöldi af beztu íþrótta- mönnum álftinnar keppa. Islenzkt íþróttafólk hefur um árabil tekið þátt í mótinu, og hcfur sundfólk Ármanns vakið alhygli fyrir ágæta frammistöðu. Nánar auglýst síðar. Undirbúningsneíndin MUNIÐ AÐ H I Á OKKUR GERIÐ ÞÉR BEZTU SKÓKAUPIN ^JÍvannSerys brœbur ÍÞRÓTT AFÓLK! Þið fáið daglega nýjustu fréttir úr heimi ijnóttanna með þvi að lesa Þjóðviljann. Þjóðviljinn birtir daglega iþróttasíðu, þar sem áhugamálum ykkar eru gerð ítarleg skil. þlÓÐVIUINN íþróttaáhöld íþróttafatnaður íþróttaskór Skólavörðustig /7 . Reykjavik 50 ÁRMANN

x

Ármann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.