Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 47
DRAUMAR OG LIFSAMBÖND 149 Og hví skyldi ekki hinn efniskenndi heimur, þ.e. alheim- ui' stjarnanna, vera heimur lífsins? Við sjálf erum íbúar einnar stjörnu í geimnum. Hví skyldi ekki allt líf tilhevra heimi stjarnanna? Hví skyldum við endilega gera ráð fyrir öðrum heimi og óskiljanlegum? Hví ætti t.d. framlíf manna að vera í einhverjum öðrum heimi en einmitt í heimi efnis og stjarna? Vísindamenn hafa jafnan talið og telja reyndar enn, að ekki sé unnt að kanna hvernig lífi lifað sé á reikistjörn- um annarra sólhverfa. En ef vel er að gáð, hefur þó margs- konar vitneskja borist um slíkt líf. Og draumarnir eru einmitt eitt þeirra atriða, sem gera það mögulegt að kanna líf annarra stjarna. Aðrir möguleikar byggjast á miðils- starfi, fjarskyggni, fjarskynjunum ýmis konar og fleiru í þeim dúr. Það er lífgeislanin sem gerir slíkar kannanir mögulegar. LOKAORÐ Að síðustu nokkrar setningar úr Nýal sem yrðu þá e.k. yfirlit þess, sem ég hef leitast við að segja hér á undan. „Takmark alls lífs er að ná þeirri samhverfing og sam- hæfing, að fullkomið samband náist við hinn skapandi kraft.“ (Viðnýall bls. 28). „Eigi einungis er aðdráttarsamband milli hnattanna, heldur einnig lífsamband milii þeirra sem þá byggja.“ (Nýall bls. 17). „Ef komið er á hinn rétta sjónarhól, verður augljóst, að lífið á öðrum jarðstjörnum alheimsins þarf ekki að vera oss ókunnugt.“ (Viðnýall bls. 64). „Vér verðum að vita, að á öðrum jörðum eru lifa.ndi verur eins og á þessari, og að vér getum haft samband við þær verur.“ (Nýall bls. 313). (Blaðsíöutöl þar, sem vitnað er í Nýalsbækur, eiga við eldri út- gáíuna.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.