Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 8
110 MORGUNN ar nýju stefnu, visindalegra sálarrannsókna. Niðurstaða fundarins: Ujyplagi tímaritsins verður sleppt óbreyttu lausu en jafnframt ályktað að félagar Sálarrannsóknafélagsins verði að setjast á rökstóla og álykta hvort spiritisminn sé að renna sitt skeið á enda. „Spíritisminn hér á landi hefur ekki borið árangur vis- indalega séð,“ segir dr. Þór Jakobsson við Helgarpóstinn. „Langt t frá að spíritisminn sé að gefa upp andann. Reynsla fólks ber vott um annað“, segir Guðmundur Einarsson. 1 tvo mánuði hefur sumarhefti Morguns, tímarits Sálar- rannsóknafélags íslands legið inni á skrifstofu Sálarrann- sóknafélags Islands. Ástæðan fyrir „frystingu“ upplagsins er grein ritstjórans, dr. Þór Jakobssonar veðurfræðings, er nefnist ,,ritstjórarabb.“ I umræddri grein færir dr. Þór Jakobsson rök að því að til þess að komast að óyggjandi niðurstöðum í sálarrann- sóknum þurfi að beita vísindalegum aðferðum, en þær séu ekki á færi leikmanna. Hann segir: „Sjaldan eru einhlítar skýringar á því sem virðist gerast. Það þarf vant fólk, réttar aðstæður og stundum fágæt og dýr tæki til að gera athuganir. Þar við bætist þörf á sérþekkingu sálfræðinga, eðlisfræðinga og annarra lærðra manna til að skera úr um niðurstöður rannsóknanna. Afleiðing þessa er sú, að almenningur getur ekki stund- að sálarrannsóknir frekar en jarðfræði, án þess að læra tilskilin fræði.“ Þessa skoðun telur Guðmundur Einarsson formaður Sál- arrannsóknafélagsins stangast á við reynslu þeirra sem hafa kynnst dulrænum fyrirbærum eða orðið vitni að hæfi- leikum fólks til að ná sambandi við framliðna. Iláhil jur eða vísindi? Áður en lengra er haldið er vert að leiða hugann að sagnfræðilegum atriðum svonefndra sálarrannsókna. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.