Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 21
UM HVAÐ ER DEIET 123 en hins vegar ekki rétt að kenna slík félög við sálarrann- sóknir. Það er ekki nema einn sálarrannsóknamaður til á Is- landi í dag, sem til þess hefur rétta menntun og vísindalega afstöðu og þar er dr. Erlendur Haraldsson. En hann skortir illilega fé til áframhaldandi rannsókna. Ég tel einnig að þessi gífurlegi áhugi spiritista á Isiandi á transfundum miðla geti verið mjög varasamur. Góður, fær og heiðarlegur miðill er jafnsjaldgæfur og snillingur í listgrein. Sambönd þau sem nást á miðilsfundum eru að verulegu leyti komin undir hreinleik, einlægni og hæfiieik- um miðilsins. Það sem ég tel máli skipta, þegar menn heillast af fögrum skoðunum, er að færa sér þær í nyt með þeim hætti að vinna að persónulegum andlegum fram- förum hjá sjálfum sér, öðrum til blessunar. Það er ekki iíklegt að miðilsfundur hjá illa þjálfuðum miðli geti haft slík áhrif á fundarmenn. En miðilsfundir virðast vera eina áhugamál alltof margra, sem áhuga hafa á sálrænum málum. Ef þeir telja sig spiritista, af því að þeir fallast á þær skoðanir sem fram koma í framanrit- uðum þrem liðum, þá eiga þeir ekki að láta sér það nægja, heldur íhuga mjög gaumgæfilega þær ályktanir, sem af þeim má draga og reyna að breyta hugsunarhætti sínum og atferli í samræmi við það. En þær ályktanir eru í fram- haldi af fyrri liðunum þrem þessar: 4. Siðferðileg hegðun okkar hér á jörð á að miðast við hina gullnu reglu, sem hinn mikli Konfúsius gaf mann- kyninu: „Allt sem þér viljið að mennirnir geri yður, það skuluð þér og þeim gera“. 5. Sérhverjum einstaklingi ber að vera sinn eigin frelsari, en getur ekki með neinum rétti varpað því yfir á neinn annan að líða fyrir syndir sínar og misgerðir. 6. Sér hver einstaklingur uppsker eins og hann sáir — er sinnar eigin gæfu smiður. Hann ávinnur sér með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.