Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 12
114 MORGUNN Kannsóknir á framlialdslífi Erla Tryggvadóttir sem einnig á sæti í stjórn Sálar- rannsóknafélagsins sagði að það hefði komið sér á óvart í umræðunum s.l. þriðjudag, hversu skoðanir væru skiptar á spíritismanum og eðli hans. Hún sagði að það færi oft svo að starfið í félaginu beindist mjög að öllu því sem gerast þarf, en sjálfur grundvöllurinn gleymdist. Það gæfist sjaldan tími til að ræða hvaða hugmyndir fólk hefði um lífið. Það hefði því ekki verið vanþöi’f á að brydda upp á umræðu, en í ljós kom að skoðanir voru margar og ólíkar. Sjálf sagðist hún höll undir skilgreiningu Brother John sem er vel þekktur innan fræðanna. Hann segir eitt- hvað á þá leið að skipta beri sálarrannsóknum í tvennt, annars vegar dulsálai’fræðina sem er stunduð með vísinda- legum aöferðum, hins vegar er um að ræða lífsfílósófíu, það hverju menn trúa um umhverfi sitt, dulræn fyrirbrigði og annað líf. Guðmundur Einarsson sagðist einnig hallast að þvi að spíritisminn væri heimspekileg skoðun byggð á rannsókn- um á framhaldslífi. Þar væri átt við skoðanir fólks á fram- haldslífi og sambandi við annan heim og þá kenningu að framhaldslíf hvers og eins tengdist því hvernig menn verja lífi sínu á jörðinni. Þessar skoðanir eru óháðar trúarbrögð- um og finnast nánast alls staðar meðal manna í einhverju formi. Eða eins og Guðmundur sagði: „fyrir suma er spírit- isminn eins og andlegt flotholt." Erla Tryggvadóttir sagði að sér fyndist ritstjórinn taka sterkt til orða þegar hann fullyrti að spíritisminn væri að syngja sitt síðasta og ekki væri hægt að ná frekari árangri með honum. Fóik liti á ritstjórarabbið eins og leiðara í blaði og því hefði stjórnin ekki viljað senda ritið út án þess að athuga og ræða máiið fyrst. Það væri hins vegar sín skoðun að félagið ætti að ná yfir allt það sem tengist sálarrannsóknum, félaginu væri ætlað að koma upplýs- ingum á framfæri. Það væri fyrir leitandi fólk. Sumir teldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.