Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 23
GEIR R. TÓMASSON: HEFUR SPlRITISMINN RUNNIÐ SKEIÐ SITT Á ENDA? Þessi fyrirsögn á fundarboðinu er til komin vegna grein- ar í 64. árg., sumarhefti Morguns 1983. Hún birtist undir heitinu „ritstjórarabb“ eftir ritstj. dr. Þór Jakobsson veð- urfræðing, en þar segir meðal annars: „Alþýðleg anda- hyggja, öðru nafni spiritismi, mun ekki bera frekari árang- ur. Hún hefur runnið sitt skeið á enda.“ Einnig hafa birst greinar um þetta efni í tveimur þlöð- um borgarinnar, Tímanum og Helgarpóstinum. Því fannst okkur í stjórn S.R.F.l. rétt að reifa þetta mál nokkuð fyrir félagsmönnum hér í kvöld. Frá öndverðu hafa sálarrannsóknir minnt á, að tilveran byggi yfir miklu stórkostlegri leyndardómum en nokkra renndi grun í og að þær gátur yrðu ekki eingöngu skýrðar út frá sjónarmiðum efnishyggjunnar. Fyrst langar mig til að víkja örlítið að orðinu spiritismi. Það mun vera dregið af latneska orðinu ,,spiritus“, sem m.a. getur þýtt andi, andvari og í yfirfærðri merkingu lífs- andi; samanber 1. bók Móse: „og andi Guðs sveif yfir vötnunum". Eða í sömu bók, þar sem talað er um að „Guð hafi blásið lífsanda í nasir honum.“ Þannig tengist orðið strax trúarlegri merkingu og jafn- framt hefur orðið fengið dulrænan blæ og síðar tengst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.