Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 6

Morgunn - 01.06.1997, Síða 6
Ritstjórarabb um safírlit, tilurð steins eða klakamyndar á svo af- skekktum stað að ekki nokkur jarðnesk sál hefur hana augum litið eða yfirleitt veit að hún er til, heill- ar huga hans og færir gjarnan í hugleiðsluform. Fegurð á svo afskekktum stað og jafnvel svo veðra- villtum að ekki nokkur jarðnesk sál leiðir einu sinni hugann að því að nálgast hana, jafnvel þó hún hefði grun um hana. Samt er hún til og skartar sínu feg- ursta, spilar sína liti og tóna, glitur og friðsemd. Óháð því hvort einhver mannleg sál sé til að njóta þess alls. Eða hvað? Að segja slíkt er auðvitað ákaf- lega efnislegt. Við mannfólkið höldum nefnilega svo oft að þetta sé til fyrir okkur og sé ekki til nema við greinum það. Hvílíkur misskilningur. Slíkir fegurðar- blettir og dýrðlegir tónar eru auðvitað um alla jörð í alls konar myndum. Og þeir eru þarna hvað svo sem okkur líður. Þeir eru gleðihjal náttúrunnar yfir fegurð og dásemd tilverunnar. Og gleði þeirra getur hrifið mann með, ef maður spilar inn á þeirra nótur. Við, hér á íslandi, eigum svo marga svona bletti og það eru ein af forréttindum okkar í þessu landi. Nýt- um okkur þau. Förum okkur hægar. Lítum í kringum okkur. Horfum á fjöllin, sjóinn, steininn í fjörunni, mjallarblikið undir barðinu, lækinn í klakaböndun- um, sem geislar vetrarsólarinnar leika sér í. Litlu ver- urnar, sem renna sér fótskriðu og steypa sér í kollhnís og stökkva heljarstökk af eintómri gleði yfir því að vera til einmitt á þeim stað, sem þær eru á þá stund- ina. Náttúran tekur sjálfkrafa þátt í gleði þeirra, það er rökrétt samhengi því þarna smitar hvað annað. Svona getur verið mikil gleði og dýrð í hinu smáa á okkar ísakalda landi og auðvitað allsstaðar. 4 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.