Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 68
Dulrænar frásagnir... pott, en við höfðum eldunarhellu inni hjá okkur. Það var enginn beygur í mér að taka þennan snúning að mér, enda þótt eldhúsið væri nærri stofunni, sem lík- ið stóð upp í. Þegar ég er að byrja að fá vatn í pottinn, þá heyri ég mikinn hávaða innar úr stofunni. Það var brak og brestir í fjölum og umgangur. Auðvitað var stofan læst og enginn var þarna í íbúðinni nema við systurn- ar og bróðir okkar, sem fylgdi okkur út á Bíldudal fótgangandi í snjó og ófærð. Það grípur mig þarna skelfileg hræðsla. Ég bara trylltist alveg og þýt til baka til systkina minna. Þau urðu að sjá um að ná í vatnið. Ég get ekki lýst því hve veturinn þarna í húsinu var mér oft erfiður hvað myrkfælni snertir eftir þetta. Svo var það mörgum vikum síðar að ég var að koma heim úr leikfimi og er ein á götunni sem lá meðfram sjónum. Það var niðamyrkur. Ég man að ég var í frekar daul'u skapi. Þá birtist þessi látna kona allt í einu nokkrum föðmum fyrir framan mig. Hún leið á undan mér langan veg, fór á undan mér og hvarf inn um dyrnar á húsinu. Ég var alveg róleg í þetta skipti, fegin að systir mín var heima og tók vel á móti mér. Hún hafði nú fengið leyfi til að við flytt- um í stærra herbergi og nota eldhúsið að vild. Systir mín varð mikið vör við þessa látnu konu en hafði engan beyg af henni. Þessi blessuð kona vitjaði mín síðar á miðilsfundi hjá Hafsteini Björnssyni miðli og fylgist hún með mér. Blessuð veri minning hennar. Ritað 12. mars 1995. 66 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.