Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 88
Hugheimar við hann en ella og mótar þannig breiðari farveg fyr- ir ennþá meiri hjálp og kraft frá æðri tilverustigum. Það lítur því helst út fyrir að meistarinn sé svo hlað- inn, ef svo má að orði kveða, því áhrifamagni, er hjálpar og styrkir aðra, að hver kærleikshugsun til hans verður til þess að efla vitundarsambandið við hann og greiða fyrir áhrifastraumnum frá honum, gera farveginn breiðari fyrir kvísl úr kærleiksmóðu hans að streyma eftir. Ahrif hugsananna koma töluvert öðruvísi í ljós á hinum æðri svæðum hugheima, á arúpa-svæðunum, eða í vitheimi, sem við köllum svo. Hræring sú, er þær fá valdið þar í efnum hugheima, er að vísu lík, en hún er samt miklum mun öflugri þar, sökum þess, að þar er allt efni miklu smágerðara og kvikara fyrir. Hinsvegar verður hugsunin ekki þar til þess að móta neitt hugsanagervi úr frumgervisefninu. Ahrif hugs- ananna verða því þar með allt öðrum hætti. Þegar þessar tilraunir voru gerðar á hinum lægri svæðum hugheima, sáust hugsanagervin vera á sveimi yfir þeim mönnum, sem þeim var beint til og bíða eftir því að þeim gæfist kostur á að láta áhrifamagn sitt koma niður í huglíkama, geðlíkama eða jafnvel hin- um jarðneska líkama þeirra. En þegar þessar hugs- anatilranir fóru fram á hinum hærri svæðum, fór hver hugsun þegar í stað beina leið frá orsakalíkama þess manns, er hugsaði hana, og til orsakalíkama hins, sem hugsað var um. Þar birtist hún sem blik- andi leiftur. Þær hugsanir, sem hugsaðar eru á lægri svæðunum, er beint að persónuleikanum, en hinar, sem eru hugsaðar á hærri svæðunum, berast til hins innra manns, sem endurfæðist hér á jarðríki, hvað 86 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.