Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 91
Hugheimar eða þá grænflekkótt, ef nokkur afbrýði er henni sam- fara. En fegursti og þýðasti litur þessara hugsana- gerva er einna líkastur hinum blæfegursta árroða og á hann rót sína að rekja til þeirrar elsku, sem er laus við alla eigingirni og knýr menn til þess að láta ástúð og nærgænti ná til hvers og eins, er þarfnast hennar. Gul hugsanagervi eiga rót sína að rekja til gáfna og skarps skilnings. Ef menn nota gáfur sínar í þjónustu andlegrar starfsemi, verða hugsanagervin fagurgul. Ef þær eru hins vegar notaðar til þess að fá fullnægt eigingjörnum óskuni eða tilhneigingum eða í þjón- ustu metorðagirndarinnar, fá hugsanagervin á sig dökk-rauðgulan blæ og er hann mjög sterkur og greinilegur." (Lusifer, XIX. bindi, bls. 71). Þess ber auðvitað að gæta, að lýsing þessi á engu síður við þau hugsanagervi, sem sjást í geðheimum, en hin, sem getur að líta í hugheimum. Er það sökum þess, að sumar þær tlfinningar, er nefndar hafa verið, ala af sér þau hugsanagervi, sem verða að íklæðast eíiiistegundum geðheima, til þess að geta kornið í ljós. Þess er og getið í ritgerð þessari, að sum þau hugsanagervi, sem eru af góðum og göfugum toga spunnin, líkjast ýmsum blóntum eða taka á sig hnatt- mynd. Það er og sérstaklega tekið fram, að hugsana- gervin taki ekki sjaldan á sig mannsmynd og er þá oft hætt við að menn skoði þau sem svipi eða vofur. „Hugsanagervin,“ segir frú Annie Besant, „geta oft tekið á sig mynd þess manns, sem þau eru komin frá. Og ef einhver rnaður þráir mjög að vera kominn á einhvern sérstakan stað eða hitta einhvern mann og láta hann sjá sig, þá verður það til þess að hugsana- morgunn 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.