Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 93
Hugheimar sem ofar dregur, og að fegurð þeirra og ljósmagn eykst og margfaldast eftir því sem við komum hærra? Allir ómar verða þar unaðslegri og litirnir fegurri og dýrðlegri, litir, er líkjast engum þeim litum, sem jarð- nesk augu hafa séð. Og það er hverju orði sannara, sem sagt hefur verið, um hugheima, að ljóminn, sem blasir við okkur á hinum lægri svæðum þeirra verð- ur sem myrkur í samanburði við ofurljóma hinna æðri svæða. Vera má að okkur lánist að gera nokkuð auðveldlegar grein fyrir þeim mun, sem er á hinum ýmsu svæðum, ef við reynum fyrst að lýsa hinu efsta, í stað þess að byrja að lýsa hinu lægsta. A efsta svæð- inu eru allar efnistegundir þrungnar hinni lifandi orku, er fellur sem Ijósstraumur ofan af því tilveru- stigi, sem er næst fyrir ofan hugheima. En þegar komið er ofan á næsta svæði fyrir neðan, er efnisteg- undir efsta svæðisins að finna sem lífsorka þeirra efn- istegunda, sem þar eru fyrir, eða ef til vill væri rétt- ara að segja, að hin upprunalega orka, sem hefur þeg- ar iklæðst efnistegundum fyrsta svæðisins, verði lífið og sálin í efnistegundum hins næsta. Og svona geng- ur það koll af kolli. Hin lifandi orka, sem kemur að ofan, íklæðist fleirum og fleirum efnistegundum, eft- ir því sem hún þokast niður á við, frá einu svæði til annars. Og þegar hún er komin alla leið ofan á sjö- unda svæðið, er hún íklædd sjöföldum efnishjúpi. Af þessu Ieiðir það, að áhrifamagn hennar fer stöðugt minnkandi eftir því sem neðar dregur. Sama má auð- vitað segja um hinn guðdómlega anda. hann stígur að sínu leyti eins niður í efnið sem frumeining til þess að veita því líf og orku á hinum ýmsu tilverustigum nátt- úrunnar. Og þar sem þetta endurtekur sig hvað eftir MORGUNN 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.