Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 74
Dulrænar frásagnir... Kristín Richardsdóttir: Gestaherbergið Sumar 1995 ferðuðumst við til Vopnaí'jarðar. Um verslunarmannahelgina voru lifandi dagar á Bustafelli. Þetta er gamall torfUær með 6 eða 7 burst- um. Allt fólkið þarna inni var í gamaldagsfötum og bakað var á hlóðum. í eldhúsinu var boðið upp á kaffi og ég þáði það auðvitað. Inn af eldhúsinu var lítið herbergi með tveimur rúmum og var þar gína í peysufötum á stól. Eg ætlaði inn í þetta herbergi en eitthvað stoppaði mig og ég eiginlega komst ekki þangað inn. Ég hugsaði með mér hvaða rugl þetta væri í mér og reyndi aftur, og í þriðja skiptið. En alltaf var ég stoppuð einhvem veg- inn. Ég skildi alls ekki hvemig gat á því staðið. Ekki tók betra við þegar bollinn sem ég var með byrjaði að glamra á undirskálinni og síðan í ofanálag þrengdi eitthvað að hálsinum á mér. Ég var í bol sem er víður í hálsinn en mér fannst ég samt þurfa að toga hálsmálið frá, en það gagnaðist samt ekki. Systir mín var með mér og fullt af fólki var þarna í kring einnig. Mamma var ein af þeim sem voru að bjóða kaffi og hún sagði mér að setjast niður og reyna bara að jafna mig. En alltaf glamraði í bollanum svo að ég varð á endanum að láta hann frá mér. Ég gat heldur ekki setið kyrr. Mér fannst ég hreinlega vera að kafna þarna og togaði og togaði í hálsmálið á bolnum. Ég sá ekki annað ráð en að fara úr áður en ég gerði mig að meiri bjána þarna en orðið var. Og var ég drykklanga stund úti við að jafna mig. 72 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.