Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.06.1997, Blaðsíða 81
Hugheimar heyrir hann meira að segja hér niður á jarðríki, þessu ömurlega tilverustigi blekkingarinnar. Hann verður honum upp frá því, sem eins konar undirómur, er minnir hann sífellt á kraftinn, ljósið og dýrðina, sem hið verulega líf er þrungið af, á hinum æðri stigum tilverunnar. Ef sá maður, sem hefur náð því að hefja meðvitund sína upp á hið himneska tilverustig, er hreinhjartað- ur og all þroskaður í andlegum efnum, þá er honum og vinnandi vegur að láta vitund sína sameinast þess- um furðulega orkustraum, sökkva anda sínum niður í hann og láta sig berast með honum alla leið að upp- sprettu hans. Eg segi, að honum sé það vinnandi veg- ur, en það er ekki þar með sagt, að það væri hyggi- lega gert, nema því aðeins að meistari hans sé til taks og geti dregið hann í tæka tíð út úr aflröstum straumsins, áður en það er orðið um seinan. Að öðr- um kosti rnundi maðurinn ekki geta varnað því, að aldan hrifi hann upp og áfram til ennþá hærri tilveru- stiga og inn í miklu meiri dýrð og sælu en hinn innri maður hans væri fær um að þola. Það yrði því til þess, að hann missti alveg meðvitundina og það er ekki gott að vita, hvar, hvernig né hvenær hann kynni að rakna við aftur. Það er að vísu satt, að hinsta tak- mark mannlegrar framþróunar er að sameinast sjálf- um guðdóminum, en maðurinn á að ná því takmarki með fullri meðvitund, sem konungur, er kemur aftur sigri hrósandi heim í ríki sitt, en ekki láta sig berast þangað með straumnum í meðvitundarleysi, sem er því nær sama sem gereyðing meðvitundarlífsins. MORGUNN 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.