Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Page 16

Morgunn - 01.06.1997, Page 16
S.R.F.Il. 30 ára Einarsson, forseti Sál- arrannsóknafélags ís- lands, setti fundinn og bauð fundargesti vel- komna. Hann kvaddi síðan Eirík Pálsson til fundarstjórastarfa en Oliver Stein til ritara- starfa. Fundarstjóri tók nú við sínu starfi og gaf Guðmundi Ein- arssyni orðið. Hann gerði í stuttu máli grein fyrir að- draganda að þessari félagsstofnun og gat þess að nú þegar hefðu 60 manns skráð sig á lista, sem væntanlegir stofnendur félagsins. Bar hann síðan upp tillögu þess efnis, að félag yrði stofnað og að það starfaði í sama anda og Sálarrann- sóknafélagið í Reykjavík. Tillaga þessi var samþykkt í einu hljóði. Fundarstjóri las síðan nöfn þeirra, sem skráð höfðu sig sem stofnfélaga, ýmist við komu sína á fundinn eða áður. Reyndust alls 83 hafa óskað eftir að gerast félagar og eru nöfn þessara allra skráð í fyrstu fundargerð félagsins. Guðmundur Einarsson tók, að loknum lestri þess- ara nafna, aftur til máls. Fagnaði hinni ágætu þátt- töku í stofnun félagsins. Bar hann síðan upp tillögu Hafsteinn Björnsson. 14 MORGUNN

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.