Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Síða 44

Morgunn - 01.06.1997, Síða 44
Sálarrannsóknahreyfmgin... ir sínar síðar meir í næsta heimi/lífi á nokkurn hátt. Dómsdagur í einni eða annari mynd er ekki til og því þarf maður aldrei að svara fyrir nokkuð af því sem maður gerir í heimi hér. Skilaboðin verða því: Það er allt í lagi að olnboga sig áfram með svikum, lygum, prettum, ofbeidi og öðrum þaðan af verri mannkost- um, þar sem maður þarf aldrei að svara fyrir slíkt í öðrum heimi, þar sem slíkur handanheimur er ein- faldlega ekki til. - En eins og kunnugt er, er ein meg- in niðurstaða spíritismanns sú að bæði staðsetning okkar í næsta heimi sem og lífsform, markast að miklu eða öllu leiti af verkunum hér í heimi og það nú. Við flutning yfir í næsta heim er mjög fljótlega far- ið ítarlega yfir allt jarðlíf viðkomandi með leiðbeinend- um sem allir fá til þessarar yfirferðar. Af miðilsfunda- fréttum (þ.e. handanheimafréttum) að dæma, þá vildu margir eða flestir nýfluttir jarðarbúar þangað, hafa vitað fyrr af þessum Iögmálum handanheimanna þeg- ar lífsfilman er spiluð þarna hinum megin, í fyrstu kennslustundunum sem þar eru haldnar fyrir nýlið- ana. En hvað segir menntakerfið um spíritismann og niðurstöður hans? I þessu dásamlega opinbera menntakerfi sem við getum að sjálfsögðu alls ekki verið án, enda engin ástæða til, er samt ekki sagt eitt einasta orð um lífið eftir dauðann eða þennan andlega málaflokk yfir höf- uð. Ekki eitt einasta orð um miðilsfundi, um lækn- ingar að handan, né um nauðsyn kærleiksorkunnar, hvað þá um rannsóknir á handanheimum í sinni víð- ustu mynd. Og hvar er þar heldur minnst á líkamninga, á 42 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.