Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Page 71

Morgunn - 01.06.1997, Page 71
Dulrænar frásagnir... breyttist rithönd mín skyndilega og orðið „HJÁLP“ stóð þarna á blaðinu með mikið fegurri rithönd en ég nokkurn tíman hafði. Mér var strax brugðið og reyndi að skrifa orðið aftur í von um að sjá undrið endurtaka sig. En svo varð þó ekki. Þessi saga er í sjálfu sér ekki merkileg nema fyrir þýðingu orðsins sem skráð var öðru letri. Hafi þetta verið einhver að handan sem var að leita liðsinnis, þá gat ég því miður ekki hjálpað honum, því frekari skilaboð fékk ég ekki. lóna fónsdóttir: Kaldur og blautur S Arið 1973 lést vinur föður míns. Ég upp- lifði það á verulega und- arlegan hátt. Var atburða- rásin tengd því eftirfar- andi: Ég vakna um morgun- inn við það að þessi vinur föður míns stendur renn- andi blautur við rúmið mitt og var að kvarta yfir að honum sé svo kalt. Ég fer fram úr rúminu og segi honum að leggjast í það, svo fer ég fram og laga kaffi handa honum. Á meðan ég er frammi var ég var að hugsa það hvernig hann hafi eiginlega komist inn í íbúðina til mín og fer og ætla að spyrja hann um það. En í því MORGUNN 69

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.