Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Side 73

Morgunn - 01.06.1997, Side 73
Dulrænar frásagnir... mig aftur til að sjá almennilega framan í Hann. Þessi sýn snart mig verulega. Þegar ég síðan sá Hann var Hann í bláhvítum kuíli, og þegar ég horfði í augun á honum leið mér reglu- lega vel. Síðar var eins og Hann rétti hendurnar á móti mér. Ég spurði Hann í huganum, hvort Hann væri hinn raunverulegi Jesús Kristur, sonur hennar Maríu meyjar, og mér fannst Hann svara mér því ját- andi í huganum. Þetta var reglulega yndisleg sýn. Eft- ir þetta vaknaði ég. Þessi draumur hafði svo mikil áhrif á mig að ég vakti manninn minn sem þá hafði verið steinsofandi enda var klukkan þrjú um miðja nótt. Ég gleymi þessum draumi aldrei, hann var svo skýr og áhrifamikill fyrir mig. morgunn 71

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.