Morgunn


Morgunn - 01.06.1997, Page 76

Morgunn - 01.06.1997, Page 76
Dulrænar frásagnir... kringum 1940 hefði maður hengt sig í þessum bæ, en það hefði verið þaggað niður og ekkert um það rætt né þess verið getið í neinum heimildum svo hann vissi til. Hann sagði reyndar að hann tryði ekki nema rétt mátulega á svona nokkuð en fannst samt mjög undarlegt það sem fyrir mig kom. Hann sagðist eigi að síður verða að trúa þessu að ein- hverju leyti því móðir mín varð vitni að þessu. Ég hef enga skýringu á því hvers vegna þetta kom fyrir mig, en ég hef beðið fyrir þessum manni sem sótti svona að mér og vona að það hafi verið tilgang- urinn með þessu öllu saman. En þetta var óþægileg reynsla þó hún skaðaði mig ekkert, og fyrir það var ég verulega þakklát. Teikningar: Sigurður Jónasson, Díba Didriksen, Friðrik Bridde, Codru Bogdan Cojocaru. 74 MORGUNN

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.