Útvarpstíðindi - 31.01.1944, Síða 3
NÆSTU ÚTVARPSLEIKRIT:
Veízian á Sólhatigum eftir henrik ibsen
Leikstjóri: SOFFÍA GUÐLAUGSDÓTTIR
Pcticlopc EFTIR W. SONERSET MAUGHAM
Leikstjóri: INDRIÐI WAAGE
Leikritin hafa verið fleiri í útvarpinu
í vetur en nokkru sinni áður, og yfir-
leitt viðameiri og bctur til þcirra vand-
að, cn hafði verið að undanförnu. lláða-
mönnum útvarpsins er nú orðið það
fyllilega ljóst, að útvarpið á að vera
annar aðalvettvangur leiklistárinnar, og
að fátt eða ckkert efni er jafn vinsælt
með hlustendum og góð leikrit. Leikrit-
in eru líka áhrifamikið form skáldskapar
og andagiftar, og margt Iiið bezta. sem
til cr í bókmenntum heimsins, er í bún-
ingi leikritsins. En sá galli er á, að það
eru ekki öll leikrit vel fallin til útvarps-
flutnings, og krefst því val slíks efnis
mikillar þekkingar og smekkvísi.
í dagskrám þeim, sem Útvt. flytja að
þessu sinni, eru tvö leikrit. Veizlan á
Sólhaugum eftir Ilenrik Ibsen og Pene-
lope eftir Somerset Maugham.
Henrik Ibsen:
VEIZLAN Á SÓLIIAUGUM
,,Þó að nefna skyldi þrjá eina eða fjóra
af hinum mestu meisturum sjónleiksins
allt frá Sófóklesi (um 500—400 f. Kr.)
og til vorra daga, mundi Norðmaðurinn
Henrik Ibsen (1828—1902) jafnan verða
fulltrúi hinna síðustu kynslóða. Nafn
Ibseus eitt muncii og halda uppi frægð
þjóðar hans um aldir fram, svo lengi
sem þráður menningarinnar slitnar ekki.
En það hefur sagt verið, að enga skap-
raun hafi Norðmenn liðið á síðari hluta
19. aldár slíka sem þá, að Ibsen væri
Norðmaður og gerði þjóð sinni skömm
með ritsmíðum sínum utan lands sem
innan. Vér íslcndingar áttum þá trúar-
skáldið Matthías, og var það ódugnaður
okkar einn, að hann var ekki gerður
kirkjurækur fyrir guðleysi. Þetta er sá
harmskrípaleikur, sem örlögin virðast
leggja á marga þjóð, að ofsækja eða for-
smá sína beztu sonu, mcðan þeir standa
í blóma listar sinnar, en bera þá dauða
fram á torgi þjóðanna og heimta fríð-
indi út á þeirra nafn“. Svo ritar Ilelgi
Iljörvar m. a. í grein í Leikskrá Leik-
félagsins 1941—42.
Því mun almennt fagnað af hlustend-
um, að Veizlan á Sólhaugum verður leik-
in í útvarpið þ. 19. febr. Sjónleikur þessi
er eitt af fyrstu verkum hins fræga
norska leikritaskálds, Iíenrik Ibsens. Er
hann saminn árið 1855, en leikinn í
fyrsta sinn í Bergen í ársbyrjun 1856,
og var höfundurinn þá 28 'ra gamall.
Ibsen hafði á þessum árum lesið Islend-
ingasögurnar í þýðingum M. Petersens.
^lun hann hafa fundið í sögunum ýmis
ÚTVARPSTÍÐINDI
179