Útvarpstíðindi - 31.01.1944, Blaðsíða 5
Fastir liðir alla virka daga:
12.10 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fráttir.
21.50 Fréttir.
VIKAN 6.-12. FEBRLAIt
SUNNUDAGUIt C. FEBRÚvR
11.00 Morguntónleikar (plötur):
14.15 Miðdegistónleikar (plötur): Operan „La Tra-
viata' eftir Verdi.
18.40 Barnatími(Rarnakór Jóhanns Tryggvason-
ar, Sig. Thorlacius o. fl.).
10.25 Hljómplötur: Fantasía i C-dúr eftir Schu-
bert..
20.20 Einleikur á fiðlu: Sónata eftir Sjögren.
20.35 Erindi: „Fimmti júní í Noregi 1905“ (Ari
Arnalds fyrrv. bæjarfógeti).
21.00 IUjómplötur: Norðurlandasöngvarar.
21.15 Upplestur.
21.35 Hljómplötur: Klassískir dausar.
22.00 Danslög.
23.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR.
19.25 Þingfréttir.
20.30 Erindi Fiskifélags íslands.
20.55 Hljómplötur: Fiðlulög.
21.00 Um daginn og veginn.
21.20 Utvarpshljómsveitin: Rússnesk þjóðlög. —
Einsöngur (ungfrú Anna Þórhallsdóttir): a)
Á vængjum söngsins eftir Mendelsohn, b)
Sidste reis eftir Alnæs. c) Jeg elsker dig
eftir Grieg. d) Vögguvísa eftir Sigurð Þórð-
arson. e) Den farende Svend eftir Knrl O.
Runólfsson.
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR.
19.25 Þingfréttir.
20.30 Erindi: Andleg heilsuvernd. — Sálkönnun.
(dr. Símon Jóh. Ágústsson).
20.55 Tónleikar Tónljstarskóla.us: a) Sonata í D.t
dúr eftir Telemann. b) Sonata í F-dúr eftir
Marcelle. (dr. Urbantschitsch og dr. Edel-
stein).
21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
MIDVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR.
20.25 Þingfréttir.
20.30 Kvöldvaka:
a) Gísli Guðmundsson tollvörður: Veiðar í
vötnunutn í Manitoba.
b) Ferð yfir Kjöl fyrir 50 árum (sr. Sigur-
björn Á. Gíslason).
c) Kvæði kvöldvökunnar.
d) Islenzk sönglög.
FIMMTUDAGUR 10 FEBRÚAR.
19.25 Þingfréttir.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar):
a) Vorhugleiðingar eftir Nevin.
b) Lög úr óperettunni „Valsadraumurinn"
eftir Osear Strauss.
c) Vorkoman eftir Ph. E. Bach.
d) Tyrkneskur mars eftir Michaelis.
20.50 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson).
21.10 Hljómplötur: Leikið á cello.
21.15 Lestur Islendingasagna (dr. Einar 01. Sveins-
son háskólabókavörður).
21.40 Hljómplötur: Gunnar Pálsson syngur.
FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR.
19.25 Þingfréttir.
20.30 Útvarpssagan: „Bör Börsson" eftir Johan
Falkberget VI. (Helgi Hjörvar).
21.00 Útvarpskvartettinn: Flautukvartett í D-
dúr eftir Mozart.
21.15 Fræðsluerindi Stórstúku Islands.
21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn
Sigfússon magister).
22.00 Symfóníutónleikar (plötur):
a) Píanokonsert í Es-dúr eftir Liszt.
b) Fiðlukonsert i D-dúr eftir Brahms.
23.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR.
19.25 Hljómplötur: Lög úr „Gullna hliðinu" eft-
ir Pál Isólfsson.
20.20 Leikrit: „Veizlan á Sólhaugum'* eftir Ibsen.
(Lög eftir Pál ísólfsson. — Leikstjóri: Soff-
ía Guðlaugsdóttir).
24.00 Dagskrárlok.
22.00 Dauslög.
ÚTVARFSTÍÐINDI
181