Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Qupperneq 7
Útvarpstíðindi
79
Pétur Gunnarsson,
form. L. R. 1.
Sveinn Tryggvason.
mjólkurfrœðingur.
Klenmenz Knstjánsson
á Sámsstöðum.
nefndar. Jóhannes Davíðsson flytur erindi
urn vothey. Dr. Björn Jóhannesson flytur
erindi, er hann nefndir: Um notkun áburð-
ar á komandi vori. H. J. Hólmjárn talar
um stefnur og horfur i íslenzkri hrossa-
rœkt. Pétur Gunnarsson, tilraunastj., ræðir
um fóðrun með síldarmjöli.
Ingólfur Davíðsson
flytur erindi um jurta-
lyf og jurtasjúkdóma i
búnaðarvikunni. Jurta-
sjúkdómar og meindýr
valda miklu tjóni ár-
lega. Sjúkdómahættan
vex með auknum sam-
göngum (bæði við um-
heiminn og innan-
lands). Með ýmsum lyfjum og varnarráð-
um er unnt að draga mjög úr skaðsemi
sjúkdómanna, en til þess að svo megi verða,
er nauðsynlegt að þekkja sjúkdómana og
kunna skil á varnarlyfjunum. Ýmis öflug
og ný lyf hafa komið á markaðinn eftir
styrjöldina, — til dæmis D.D.T., djammex-
an. Blandan T. B., 30 o. fl. o. fl.
Unnsteinn Ólafsson, skólastj., talar um
framleiðslu garðafurða. Klemenz Krist-
jánsson á Sámsstöðum ræðir um kartöflu-
rœkt. Sæmundur Priðriksson, framkv.stj.,
talar um fjárskipti, og Sveinn Tryggvason,
mjólkurfærðingur, flytur erindi um afurða-
sölur slðustu ára.
Ennfremur er ætlunin, að ráðunautar
Búnaðarfélagsins komi að einhverju leyti
fram í dagskrá landbúnaðarvikunnar, en
ekki að fullu ákveðið, hverjir það verði,
nema Páll Zóphóníasson verður einn þeirra.
Unnsteinn Ólafsson, skólastjóri.