Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Page 20

Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Page 20
92 Útvarpstíðindi ERLEND DAGSKRÁ Bylgjulengdir: Lang- Mið- Stutt- bylgjur bylgjur bylgjur Kalundborg 1250 255 31,51 19,78 London 1500 449,1 50-41-31-25 Oslo 1154 SUNNUDAGUR 27. MARZ: Danska útvarpið: 13.00 Kammerkoncert: Kammer-hljómsveit- in, — Launy Gröndal stjórnar: Koncert nr. 3 fyrir fiðlu með strokhljómsveit og cembalo, B-dur og symfónía í D-dúr eftir Georg Chr. Wagensneil. 14.00 Kór söngfélagsins „Arion“. — Arne Nelsson stjórnar. Norræn lög. Norska útvarpið: 13.30 Síðdegistónleikar. — Stavangerhljóm- sveitin undir stjórn Karsten Andersen. 13.55 „Kraítaverk fátækamannsins", — útvarpsleik- • rit eftir Marian Hemar. 15.45 Arnstein Johan- sen leikur á harmoniku. 16.00 Alþýðulög 17.40 Píanótónleikar, — Andor Földes leikur verk eftir Beethoven, Schumann og Chopin. Brezka útvarpið: (Heimadagskráin) 14.00 Symfóníuhljóm- sveit brezka útvarpsins undir stjórn sir Adrian Boults: Symfónía no. 1 í B-dúr eftir Schu- mann. 15.30 Sögurnar hans séra Brown, — (í leikritaformi). 17.45 „Theater-orchestra" brezka útvarpsins leikur verk eftir Meyerbeer, Tchaikovsky, Clazunov, Kaufman, Alfven, Joung, Julius Harrison og Weinberger. 19.25 Útvarpsleikrit byggt á „The History of Henry Esmond“, — sögu eftir Thackeray. (Létta dagskráin) 17.00 Skemmtiþáttur („Hi, gang“) — brandarar og danslög. 18.30 Létt lög, sungin og leikin (Olive Groves sópran og Philip Hattey bass-barritón). MÁNUDAGUR 28. MARZ: Danska útvarpið: 17.40 Útvarpshljómsveitin leikur, Erik Tuxen stjórnar. Leikin verða verk eftir Franz Ber- wald. Norska útvarpið: 11.00 Fiskifréttir (fastur liður alla virka daga). 16.10 Einsöngur: Anna Tibel Hegart syngur verk eftir Brahms, Wolf og R. Strauss. Brezka útvarpið: (Heimadagskráin) 18.00 þrjátíu minútna óperettu-þáttur. (Létta dagskráin) 13.00 Kvennatíminn (fast- ur þáttur alla virka daga, — fræðslu- og skemmtiþáttur. 20.30 Skemmtiþáttur. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ: Danska útvarpið: 18.05 Kvöld-tónleikar úr hljómleikasal Ráð- hússins. Symfóníuhljómsveitin leikur undir stjórn Lavard Friisholm. Einsöngur: Else Brems. — Flutt verða verk eftir Mozart, von Gluck, Bizet, Saint-Saénes og Rimskij-Kors- sakov. Norska útvarpið: 11.45 Vikuskýrsla frá fiskveiðunum við Ló- fóten. 15.05 Lög við norsk kvæði. 16.35 Nýtízku tónlist fyrir tvö píanó. Elísabeth Kleikn og Hans Meyer-Petersen leika. Brezka útvarpið: (Heimadagskráin) 20.30 Óperulög: -Anne Zie- gler (sópran) Marie Bruke (mezzo-sopran), Websetr Booth (tenór) og kór brezka útvarps- ins. (Létta dagskráin) 11.30 „Northern Orchestra“ brezka útvarpsins undir stjórn Cordons Thorne leikur verk eftir Smetana, Grieg, Grainger og Dvorak. 16.30 Vinsæl lög, leikin af Geraldo og hljómsveit hans. 19.00 Gamanþáttur, — danslög og brandarar. 19.30 Fílharmóniska hijómsveitin leikur undir stjórn Constant Lamberts verk eftir Sousa, Suppe, Waldteufel, Delibes, Lambert, Walton, Harty og Chabrier. 20.20 Dansklúbbur útvarpsins. — Danslög og 10 mínútna danskennsla. MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ: Danska útvarpið: 18.45 Danskt tónskáldakvöld. — Útvarps- hljómsveitin, og kór ríkisútvarpsins undir stjórn Svend S. Schultz. — Leikin verða verk eftir Schultz. Norska útvarpið: 17.30 Morten Vatn syngur lög eftir Mendels- sohn, Haydn, Grieg og Christian Sinding. 18.15 Hljómsveit „Filharmoniskafélagsins" undir stjórn Igor Markevitsj leikur Symfóníu no. 4 eftir Schubert. Brezka útvarpið: (Heimadagskráin) 12.45 „Dökkklæddi mað- urinn“, — frægar drauga- og furðusögur í leikritsformi. 14.15 „Midland Light Orchestra“ brezka útvarpsins leikur dansa eftir Tchai- kovsky, Deliber, Falla og Adam.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.