Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Page 9

Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Page 9
Útvarpstítiindi 81 Lárus Pálsson. Arndís Bjömsdóttir. Þorsteinn Stephensen. Haraldur Bjömsson. Laugardagskvöldið 26. marz verður flutt leikritið: Þegar pabbi syngur i stiganum, þd ....................... — eftir hinn þekkta danska leikara og leikstjóra Tavs Neiiendam. — Ragnar Jóhannesson hefur þýtt leikritið. Haraldur Björnsson annast leikstjórn, en auk hans verða leikendur þau: Arndís Björnsdóttir, Edda Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Haukur Óskarsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Hildur Kalman, Lárus Páls- son, Þorsteinn Stephensen o. fl.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.