Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Blaðsíða 9

Útvarpstíðindi - 21.03.1949, Blaðsíða 9
Útvarpstítiindi 81 Lárus Pálsson. Arndís Bjömsdóttir. Þorsteinn Stephensen. Haraldur Bjömsson. Laugardagskvöldið 26. marz verður flutt leikritið: Þegar pabbi syngur i stiganum, þd ....................... — eftir hinn þekkta danska leikara og leikstjóra Tavs Neiiendam. — Ragnar Jóhannesson hefur þýtt leikritið. Haraldur Björnsson annast leikstjórn, en auk hans verða leikendur þau: Arndís Björnsdóttir, Edda Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Haukur Óskarsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Hildur Kalman, Lárus Páls- son, Þorsteinn Stephensen o. fl.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.