Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.09.1940, Síða 3

Starfsmannablað Reykjavíkur  - 01.09.1940, Síða 3
STARFSMANNABLAÐ REYKJAVlKUR Athugið: Líftryggingar, hjónatryggingar, brunatryggingar, þjófnaðartryggingar, ábyrgðartryggingar. Vátryggiitgarskrifstoia Sigfúsar Sighvatssonar, Lœkjargötu 2. — Sími 3171. BRAUNSVERZLUN Kagnar H. Blöndal Austurstræti 10. - Símar 3041 og 1258. Elzta sérverzlun á landinu fyrir kven- og karlmannafatnað. Metravara — Smávara — Kven- undirfatnaður — Soiíkar — Man- ehettskyrtur — Hattar o. m. m. fl. sftaci verður símanúmer mitt framvegis. O. P. NIELSEN rafvirkjameistari. Sími 5680. Kirkjustræti 2. Guðm. Þorsfeinsson gullsmiður. Bankastræti 12. Reykjavík. Sími 4007. Allskonar gull- og silfursmíði. Trúlofunarhringar ávallt fyrirliggjandi. Vörur sendar út um land gegn póstkröfu. Gerið svo vel og reynið viðskiptin. oCMoJ&ewn fæst í Verzl. EDINB0RQ Alríkisstefnan eftir Ingvor Sigurðsson. Aðalástæðan til þess, að ég legg meiri áherzlu en aðrir menn, á sterka, markvissa, stjórnarfars- lega baráttu fyrir kærleikanum meðal mannanna, er sú, að ég álít, að engin tilvera, hversu voldug sem hún er og enginn guð, hversu máttugur sem hann er, geti skapað neitt æðra eðli en kærleikseðlið. Því að kærleikurinn einn ber öll einkenni þess, að vera runninn frá sjálfri frumlind þess algóða og vera skapaður af þess krafti og anda.

x

Starfsmannablað Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Starfsmannablað Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/718

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.