Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 21

Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 21
BANKABLAÐIÐ 21 í 3.—10. flokki eru vinningar tæp verum aðalféhirðis, og veit ég ekki til þess, að neitt hafi út á hans starf ver- ið sett. Enn verður ekkert um það sagt, hvort aðalféhirðirinn kemur aftur í bankann eða ekki, en skyldi nú svo illa fara, að hann kæmi ekki, þá vildi eg leyfa mér að minna háttvirt bankaráð og fram- kvæmdarstjórn banlcans á gefin loforð um, að slá upp, innan bankans, þessari stöðu og öðrum þeim stöðum, sem telja má til hinna betur launuðu. — En ef til vill er óþarft að minna á þetta. — For- ráðamennirnir muna sjálfsagt loforðin — og í því trausti ekki meira um það. í þessu sambandi mætti gjarnan um leið skora á háttv. bankaráð að skipa bæði aðalféhirði og skrifstofustjóra, en ekki hafa þessi embætti sameinuð, enda er gert ráð fyrir báðum þessum embætt- Knattspyrnukeppni bankamanna. Vorið 1934 sendu starfsmenn Lands- bankans áskorun til starfsmanna Út- vegsbankans um þátttöku í knatt- spyrnukappleik. Urðu starfsmenn Út- vegsbankans við áskoruninni og fór fyrsti knattspyrnukappleikur banka- manna fram á íþróttavellinum í Reykjavík í júnímánuði það ár. Voru keppendur misjafnlega fyrirkallaðir, er þeir komu til leiks. Sumir höfðu lít- ið æft knattspyrnu um æfina og aðr- ir ekki um mörg undanfarin ár. Mun um í launareglugerð bankans, og báðir þessir menn hafa nóg að starfa, ef rétt er á haldið. pránclur.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.