Bankablaðið - 01.05.1937, Page 21

Bankablaðið - 01.05.1937, Page 21
BANKABLAÐIÐ 21 í 3.—10. flokki eru vinningar tæp verum aðalféhirðis, og veit ég ekki til þess, að neitt hafi út á hans starf ver- ið sett. Enn verður ekkert um það sagt, hvort aðalféhirðirinn kemur aftur í bankann eða ekki, en skyldi nú svo illa fara, að hann kæmi ekki, þá vildi eg leyfa mér að minna háttvirt bankaráð og fram- kvæmdarstjórn banlcans á gefin loforð um, að slá upp, innan bankans, þessari stöðu og öðrum þeim stöðum, sem telja má til hinna betur launuðu. — En ef til vill er óþarft að minna á þetta. — For- ráðamennirnir muna sjálfsagt loforðin — og í því trausti ekki meira um það. í þessu sambandi mætti gjarnan um leið skora á háttv. bankaráð að skipa bæði aðalféhirði og skrifstofustjóra, en ekki hafa þessi embætti sameinuð, enda er gert ráð fyrir báðum þessum embætt- Knattspyrnukeppni bankamanna. Vorið 1934 sendu starfsmenn Lands- bankans áskorun til starfsmanna Út- vegsbankans um þátttöku í knatt- spyrnukappleik. Urðu starfsmenn Út- vegsbankans við áskoruninni og fór fyrsti knattspyrnukappleikur banka- manna fram á íþróttavellinum í Reykjavík í júnímánuði það ár. Voru keppendur misjafnlega fyrirkallaðir, er þeir komu til leiks. Sumir höfðu lít- ið æft knattspyrnu um æfina og aðr- ir ekki um mörg undanfarin ár. Mun um í launareglugerð bankans, og báðir þessir menn hafa nóg að starfa, ef rétt er á haldið. pránclur.

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.