Bankablaðið - 01.05.1937, Qupperneq 26

Bankablaðið - 01.05.1937, Qupperneq 26
26 BANKABLAÐIÐ Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Reykjavík Prenismiðjan annast prentun rikissjóðs og stofnana og starfsmanna ríkisins Leysir auk þess af hendi alls- konar bókaprentun, litprentun, nótnaprentun, skrautprentun, eyðublaðaprentun Áherzla lögð á vandaða vinnu Pósfhólf 164 Simar 3071 og 3471 Sent gegn póstkröfu út um allt land, ef þess er óskað Allir bankamenn í S.Í.B. SÍB var stofnað fyrir þrem árum af starfsmannafélögum Landsbankans og Útvegsbankans. Síðan hafa gengið í nambandið starfsmannafélag Búnað- arbankans og starfsmenn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Eins og ákveðið er í lögum SÍB, hafa starfsmenn sparisjóða rétt til þess að verða félagsmenn í Sambandi íslenzkra bankamanna. Þeir starfs- menn sparisjóða hér á landi, sem grein þessa lesa, og enn eru ekki þátttak- endur í fjelagsskap bankamanna, ættu að íhuga hvort ekki væri þeirra hagur að ganga í SlB. Þeir eiga margt sameiginlegt með bankamönnum og SÍB hefir þegar boðið þeim til sam- starfs. Það er takmark SÍB, að sameina alla Láxus G. Lúðvígsson skóverzlun er bezt. skemmtiför bankamanna í sumar. — Slík skemmtiför gæti áreiðanlega bætt mikið úr skorti á viðkynningu félagsmanna. Við þekkjumst allt of lít- ið. Það hefir orðið vart við ríg á milli bankanna, sem sprottinn er af ein- skærum misskilningi. Þessi rígur er sem betur fer að eyðast og mundi hverfa með öllu með aukinni kynning. Bezt væri eflaust að skjóta þessu máli til starfsmannafélaganna til umræðu, svo að hægt væri að heyra undirtektir þeirra og fá vitneskju um áhuga bankamanna á þessu og öðrum slíkum félagsmálum, sem iðka má að sumar- lagi. Þegar tillögur þeirra væru fengn- ar, getur stjórnin nokkurn veginn séð, hvort nægileg þátttaka fæst og ákveð- ið nánar um förina. H. Þ.

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.